Úrval - 01.08.1949, Side 18

Úrval - 01.08.1949, Side 18
Íítvarpserindi flutt á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Um nýjungar í krabbameinsrannsóknum. Eftir Ólaf Bjarnason lækni. ÝZKI vísindamaðurinn Theo- dor Schwann sýndi fram á það á fyrri hluta 19. aldar, að líkami manna og dýra er mynd- aður úr aragrúa af frumum af ýmsum gerðum. Landi hans, læknirinn og sjúkdómafræðing- urinn Rudolph Virchow, lýsti því í riti, sem út kom um miðja öldinu, hvern þátt þessar frum- ur eiga í ýmsum sjúklegum breytingum líkamans. Þar var meðal annars greint frá því, hvernig hin margvíslegu æxli eru mynduð úr mismunandi frumum og vefjum, sem að út- liti og gerð svara oft'til ákveð- inna heilbrigðra vef ja líkamans. Allt frá þeim tíma, er niður- stöður þessar birtust, hafa menn furðað sig á því, hvernig frum- ur líkamans geta allt í einu tekið upp á því að vaxa úr hófi fram og myndað fyrirferðarmikil æxii. Hvernig líffræðilegt eðli frum- anna breytist og þær hætta að hlíta eðlilegum þróunar- og vaxtarlögmálum líkamans, en ráðast í þess stað gegn honum sjálfum, smjúga inn í heilbrigða vefi, eyða þeim og spilla, eins og hinar margbreytilegu tegund- ir krabbameinsins gera. Miklu fé og vinnu þúsunda manna um allan heim hefur verið varið til lausnar þessarar þrautar, án þess að tekizt hafi að ráða hana enn sem komið er. Aðferðir margra vísindagreina hafa verið notaðar í þessum tilgangi, svo sem efnafræði, eðlisfræði, líf- fræði, erfðafræði, sjúkdóma- fræði og almennrar læknisfræði. Fyrir alla þessa vinnu hafa menn orðið margs vísari um gerð krabbameinsins og hvem- ig það hagar sér. En krabba- meinið er sú tegund æxla, sem mest hefur verið rannsökuð, enda algengust hinna illkynjuðu æxla hjá mönnum og veldur flestum dauðsföllum. 1 þessu stutta erindi verður aðeins unnt að drepa lauslega á örfáar niðurstöður ofan- greindra rannsókna. Nokkuð af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.