Úrval - 01.08.1949, Síða 20

Úrval - 01.08.1949, Síða 20
18 ÚRVAL fnúsurn með því að pensla húð- ina nógu lengi með tjöru. 1 fyrstu myndast góðkynja æxli, sem ekki vex frekar, ef tjöru- pensluninni er hætt, en sé nógu lengi haldið áfram að pensla, breytist æxlið í krabbamein og eftir það heldur vöxturinn á- fram þótt ekkert sé að gert. Frumur úr krabbameini, sem þannig hefur verið framkallað, má síðan flytja yfir á heilbrigð dýr hvert af öðru. Með þessu þykir sýnt, að bein áhrif tjör- unnar ná ekki nema til fyrsta æxlisins, sem síðan getur hald- ið áfram að vaxa í nýjum og nýjum dýrum án þess nokkur tjörupenslun komi til. Það hefur þannig orðið óafturkallanleg breyting á eðli frumanna, sem hugsanlegt er að skýra á þann hátt, að með tjörupensluninni hafi jarðvegurinn verið undir- búinn og skilyrði sköpuð fyrir einhverja innri orsök sem búi í frumunum sjálfum og haldi síð- an vextinum við. Á sama hátt mætti líta á sótið, tjöruna og anilínið, er að framan greinir, sem ytri orsakir, er koma af stað krabbameinsmyndun hjá mönnum, sem lengi eru í náinni snertingu við þessi efni. Tekizt hefur að einangra og framleiða hrein efni úr tjöru, sem hafa framangreind áhrif. Fjöldi slíkra efna er nú þekkt- ur, en það sem einkennir þau öll er, að áhrifa þeirra verður að gæta langan tíma áður en krabbamein myndast. Gæti hér verið að leita skýringar á því að krabbamein í mönnum kem- ur venjulega ekki fram fyrr en á fullorðinsárum, þ.e.a.s. hin ó- þekktu, ertandi efni verða að verka árum eða áratugum sam- an, áður en skilyrði hafi skap- azt fyrir myndun krabbameins- ins. Ef til vill eru slík efni í ein- hverri þeirra fæðutegunda, sem við neytum, en ekki hefur tek- izt að sýna fram á það með neinum rökum, enn sem kom- ið er. Það er löngu þekkt, að radí- um og röntgengeislar geta fram- kallað myndun krabbameins, ef geislunin er endurtekin nógu oft. Fengu hinir fyrstu radíum- og röntgenlæknar að kenna á þessu og dóu margir úr krabbameini, sem myndazt hafði á þennan hátt. Nú orðið kann fólk það, sem umgengst daglega þessa geisla, að verja sig, og er radí- umkrabbi nú að heita má óþekkt fyrirbrigði. Það kann að koma mörgum undarlega fyrir sjónir^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.