Úrval - 01.08.1949, Page 23

Úrval - 01.08.1949, Page 23
UM NÝJUNGAR 1 KRABBAMEINSRANNSÓKNUM 21 Til þess að fá úr því skorið hvort um arfgengi væri að ræða eða ekki, hafa dýratilraunir ver- ið gerðar í stórum stíl. Tekizt hefur að hreinrækta músa- stofna þar sem 80—90% af kvendýrunum fá krabbamein í brjóstkirtilinn og aðra stofna þar sem aðeins 5—10% eða færra af dýrunum fá sjúkdóm- inn. Bandaríkjamaðurinn John Bittner, sem er erfðafræðingur, hafði árum saman unnið að þessum tilraunum, er hann gjörði uppgötvun, sem telja má upphafið að einhverju því merkilegasta sem unnið hefur verið á sviði krabbameins- rannsókna á síðustu árum. Bit- tner átti tvo músastofna, sem við getum nefnt A og B. Um 90% af kvendýrum A-stofns- ins fengu krabbamein í brjóst- kirtlana en svo að segja engin af kvendýrum B-stofnsins. Bittner tók nú ungana sem mýs af A- stofni áttu, um leið og þeir fæddust, þ.e.a.s. áður en þeir byrjuðu að sjúga og lét þá und- ir mýs af B-stofni. Á sama hátt tók hann unga frá mæðr- um af B-stofni og lét þá sjúga mýs af A-stofni. Nú leið og beið og músaungarnir uxu upp og eltust. Þegar þeir voru komn- ir á þann aldur, að krabba- meinið fór að gera vart við sig, gerðist sá merkilegi hlutur að hlutföll krabbameinstíðninnar hjá þessum tveim stofnum snerust við. Nú voru það mýsn- ar af A-stofni sem ekkert krabbamein fengu, en mýsnar af B-stofni fengu flestallar sjúkdóminn. Af þessu ályktaði Bittner, að eitthvað það myndi vera í mjólk músanna, sem ungarnir drykkju í sig fyrst eftir fæðinguna og ylli síðan krabbameini hjá þeim er þeir eltust. Síðari rannsóknir hafa leitt í Ijós að efni þetta, sem kennt er við Bittner, hagar sér að flestu eða öllu leyti sem vírus. Það sýndi sig þar með að sjúkdómur, sem menn höfðu áður haldið að væri eingöngu bundinn við erfðir, orsakaðist af smitefni, sem ungarnir drukku í sig með móðurmjólkinni. Þarna var í fyrsta sinn fundið vírus sem olli krabbameinsmyndun hjá spendýri. Nýjustu rannsókn- ir bera með sér að þrennt þarf til að krabbamein þetta mynd- ist hjá músunum, þ.e.a.s. vírus, hormón og ákveðinn erfðaeigin- leiki. Annað mál er það hvort krabbamein í brjósti kvenna er tilkomið á sama hátt. I Eng-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.