Úrval - 01.08.1949, Page 24

Úrval - 01.08.1949, Page 24
22 ÚRVAL landi eru nú að hefjast rann- sóknir sem miða að því að upp- lýsa hvort svo muni vera. Rann- sóknimar ganga út á það að safna skýrslum um sem flest stúlkubörn sem vitað er um að aldrei hafi verið á brjósti. Slíkar rannsóknir taka lengri tíma en þegar um rannsóknir á músum er að ræða og er gert ráð fyrir að niðurstöður þeirra verði ekki kunnar fyrr en árið 2030. Vonandi er að lausnin verði fundin eftir öðrum leiðum áður en sá tími er kominn. Rannsóknir prófessors Gye, sem er forstöðumaður krabba- meinsrannsóknastofnunar brezka heimsveldisins, eru einn- ig taldar styðja hugmyndina um þátt vírusa í myndun ill- kynja æxla hjá músum. Gye tók stykki úr músarsarkmeini, frysti vefinn og þurrkaði á víxl og taldi sig þar með hafa eyðilagt allar frumur í vefnum. Væri vef, sem þannig væri fryst- ur og þurrkaður, dælt í heil- brigðar mýs, myndaðist sark- mein eftir nokkurn tíma. Kenn- ing Gyes er sú að æxlisfrum- urnar deyi við þessa meðferð, en vírusið lifi hana af og sé or- sök æxlismyndunar í músunum, sem þurrkaða vefnum er dælt í. Sumir þeirra manna, sem mest hafa fengizt við vírusrann- sóknir í sambandi við myndun krabbameins, svo sem Rous og Gye, halda því fram að vírus sé frumorsök allra illkynja æxla og sé stöðugt fyrir hendi í frumunum, en bíði aðeins eftir tækifæri til að ná sér niðri. Slík tækifæri bjóðist svo, ef utanað- komandi orsök bætist við, svo sem langvarandi erting vissra efna, eins og tjöru, hormóna eða geislavirkra efna, eða þá langvarandi bólgur af ýmsum uppruna. Aðrir vísindamenn, sem við krabbameinsrannsóknir hafa fengizt, telja vírus ekki þýðingarmeiri þátt í myndun ill- kynja æxla, en t. d. tjöru eða hormón og telja, að lausn gát- unnar sé ekki nær eftir tilkomu vírusanna en áður. En það er reyndar ávallt nóg af slíkum Tómasarsinnum þegar nýjar kenningar eru bornar fram. Hafa allar þessar rannsóknir leitt til nokkurrar hagnýtrar niðurstöðu í baráttunni við krabbameinið ? munu menn spyrja. Eða eru þær aðeins gagnslaust föndur sérviturra manna sem af einhverjum með- fæddum þráa gefast ekki upp við að reyna að brjóta til mergj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.