Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 36
34
ÚRVAL
En ef litíð er til baka á það
mýrkúr, sem læknisfræðin hef-
Ur 'brotizt út úr, þá sést greini-
léga brautin fram á leið: burt
frá hinu yfirnáttúrlega og fálm-
kennda til raunsæis og rökvísi,
sem er sá grundvöllur, er lækna-
vísindin verða að byggja á. Jafn-
framt þessum grundvelli þarfn-
áöt nútímalæknirinn þess, sem
fyrirrennari hans, gaidramaður-
inn, gat ekki án verið; en það
er tiltrú sjúklingsins. Hún ei’
jafnnauðsynleg læknum nútím-
ans og hinum fornu sæfinga-
mönnum ög skottulæknum. Hún
á þó ekki að byggjast á trú á
yfirnáttúrleg máttarvöld, held-
ur vitneskjunni um það, að sér-
hvert ráð, sem sjúklingurinn fær
frá lækni sínum, er byggt á
reynslu þrautseigra eljumanna,
sem hafa það eitt takmark að
komast að raun um sannleikann.
'k ★ *
Skilnaðarorsakir.
Kona í Chicago sótti um skilnað og fékk hann á þeim grund-
velli að maðurinn hennar, sem alltaf lagði mikið undir þegar
hann spilaði póker við félaga sína, neitaði að leggja meira eri
þrjátíu aura undir, þegar hann spilaði við hana. „Ég krafðist
þess eins,“ sagði hún, ,,að fá eins mikinn sjans til að plokka
hann og félagar lians."
• o' ! ... . — The American Magazine,
4
Kona i Los Angeles fékk skilnað vegna þess að maðurinn
hennar krafðist af henni að hún skrúfaði ljósaperurnar úr i
hvert skipti sem hún slökkti, til að sparaJ slit á slökkvurununl.
— UP.
♦
Maður einn sem aðeins hafði verið kvæntur í fjórar vikur
sótti um skilnað og bar fram þá ástæðu,. að hann hefði ekki
verið búinn að fá gleraugun sín, þegar hann kvæntist.
— For Doctors Only.