Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 40

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 40
3é tJRVAL um Gerðu. Að skapgerð og eðlis- fari eru þessar tvær manneskj- ur gerólíkar, eins og dagur og nótt.“ 1 Og hann sagði mér, að Lilly frá bernskuárunum hefði endur- fæðzt dag einn, er Gerða var að mála mynd af leikkonu. Vegna leikæfinga hafði hún ekki get- að komið til að sitja fyrir, og hafði beðið Einar að fara í kjól- inn sinn og sitja fyrir í sinn stað. Upp frá þessu sat Lilly, eins og hann kallaði sig, oft fyr- ir hjá Gerðu. Og hún reyndist góð fyrirsæta. Myndirnar af henni vöktu hrifningup já, menn sögðu að Gerða hefði skapað nýja kvengerð, sem aðrir mál- arar tóku sér til fyrirmyndar. Lilly varð uppáhalds fyrirsæta Gerðu, og brátt kom að því, að Einar gekk meira í kvenfötum en karlmannsfötum. ,,Þó und- arlegt kunni að virðast,“ sagði Einar, „kom brátt að því, að það var ekki ég sem klæddi mig sem Lilly, heldur Lilly sem ruddi burt Einari og krafðist að fá að lifa. Mér fannst líka sköpulag mitt breytast." Var ekki eins og þessi nrð væru tekin úr bók Oscars Wilde um Dorian Gray, eða úr ,,Dr. Jekyll og Mr. Hyde“ eftir Ste- venson? Tvíeðlið, sem hér hafði hneigzt til tvíkynja eðlis. En eftir að Einar var nú orð* inn fertugur, voru líkamlegar kvalir teknar að ásækja hann. Hann hafði leitað til fjölda lækna, dýrra sérfræðmga, en án árangurs, og röntgenlæknir hafði gefið honum svo sterka röntgengeisla, að hann var hætt kominn. Aðrir höfðu talið hann móðursjúkan eða geðveikan. Nú var hann þreyttur, lífið var orðið honum þjáning. ,,Ég hef gefið mér árs frest; ef ég hef þá ekki fundið lækni, sem getur hjálpað mér, ætla ég að kveðja lífið í kyrrþey. Ég vil ekki verða Gerðu til byrði. Til þess hefur hún verið mér alltof góður fé- lagi“. Ég man ekki hverju ég svar- aði honum, en með sjálfum mér fannst mér þetta víst móður- sýki, og eftir að ég fór frá París skömmu seinna hugsaði ég ekki frekar um málið. Árið eftir var ég í Berlín, og dag einn í marz fékk ég skeyti um það hvort ég vildi ekki taka á móti Einari á járn- brautarstöðinni um kvöldið. Þegar hann steig út úr lestinni, sá ég strax að hann var mjög breyttur, merktur af andlegri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.