Úrval - 01.08.1949, Síða 42

Úrval - 01.08.1949, Síða 42
40 TjRVAL að röddin sín væri orðin breytt, há og björt. Ég held ég hafi ekki tekið eftir því, en Gerðu, sem kom rétt eftir uppskurðinn, fannst Lilly vera allt önnur manneskja. Sjálfum fannst mér, þegar ég sá Lilly fyrst í fínum samkvæmiskjól, sem væri ég á grímuballi. Það féll í minn hlut að útvega nýtt vegabréf handa Einari We- gener, sem nú hét Lilly Elbe (eftir fljótinu Elbe, en á bökk- um þess fór umbreytingin fram) og til þess þurfti að skipta um mynd. Danski sendiherrann í Berlín, hinn öruggi heimsmaður Herluf Zahle, komst rétt sem snöggvast úr jafnvægi. Hann þekkti Einar og Gerðu vel, og honum fannst beiðni mín næsta ótrúleg: „Góði Poul Knudsen, þér eruð að gera að gamni yðar — en mér finnst það full grátt gaman,“ bætti hann við strangri röddu. Ég var góða stund að sannfæra hann. Nokkrum dögum eftir að vegabréfið var fengið, fór ég með konunum báðum til Dres- den, og engan gat grunað, að þessi glæsilega, hárprúða og unglega kona með snyrtilega farðað andlit, hefði fyrir þrem vikum verið miðaldra karlmað- ur með þunnt hár. Ótti minn við að Lilly yrði grunuð og tekin föst sem franskur njósnari, reyndist ástæðulaus. Skurðaðgerðin tókst vel, og eftir langa spítalavist, sem gleypti leifarnar af eigum Gerðu, fóru þau bæði til Kaup- mannahafnar. Lilly bar nokkurn ugg í brjósti, en hann reyndist ástæðulaus. Jafnvel gamlir góð- vinir gátu gengið fram hjá henni án þess að gruna hver hún var. I veizlu, sem haldin var í til- efni þess að uppskurðurinn hafði lánast vel, hitti ég hana aftur. Mér fannst samkvæmið bæði vandræðalegt og raunalegt. Hvortveggja var eingöngu að kenna afstöðu Lilly til hinnar nýju tilveru sinnar. Henni fannst eftir breytinguna, að hún væri einskonar Faust í kvenlíki, sem nú hefði hlotið æsku sína á ný. Kirtlarnir, sem græddir höfðu verið í hana, voru úr kornungri stúlku, og Lilly fannst hún vera á sama aldri. Bernskudraumur- inn um Lilly, sem nú var orðinn að veruleika, altók hana, og henni fannst Einar aldrei hafa verið til; hún talaði um hann sem löngu dáinn bróður. Allt, sem minnti á hann, hataði hún. Hún reyndi vitandi vits að um-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.