Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 50

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL „Fiestir stúdentarnir koma nú úr verklýðsstétt.“ Auk þess sagði hann, að „æskilegt væri að sem flestir liðsforingjar væru úr hópi verkamanna". Með öðr- um orðum „stéttaher", sem sýna mundi Sovétríkjunum fulla holl- ustu, ef til stríðs kæmi. Það er sennilega engin tilviljun, að rót- tækust hefur hreinsunin verið einmitt innan hersins. Ekkert óttast Rússar eins mikið og ó- trygga hermenn, sem stjórn- að er af liðsforingjum, sem virð- ast vera áreiðanlegir, en eru raunverulega fylgjandi Vestur- veldunum. Þetta sama vandamál er í öllum nágrannaríkjunum — Póllandi, Ungverjalandi, Rúm- eníu og Búlgaríu, auk Tékkósló- vakíu, sem er hernaðarlega mik- ilvægust. En það væri rangt af Vestur- veldunum að ætla, að Tékkar muni bjóða væntanlega „frels- ara“ velkomna. Þó að margir Tékkar beri hlýjan hug til Breta, er sú tilhugsun, að Þjóðverjar muni ef til vill hjálpa til við frelsunina, eða vera að minnsta kosta bandamenn Vesturveld- anna, nægileg til þess að varpa Tékkum í fangið á Rússum. Og hver óskar raunverulega eftir stríði ? Það er ákaflega mikilvægt, að endurreisn Tékkóslóvakíu tak- ist vel. Ef Tékkóslóvakía réttir við á fimm árum eða svo, en Frakkar og Belgar hjakka í sama farinu — hvílíkur sigur væri það ekki yfir Marshalllönd- unum! Nú þegar fara 25% af útflutningi landsins til Sovét- ríkjanna, og viðskiptin eiga eftir að aukast enn. Það er athyglis- vert við fimm ára áætlunina, að þungaiðnaðinn á að tvöfalda, en annan iðnað á aðeins að auka óverulega. Takmarkið er að gera landið óháð „kreppum auð- valdsríkjanna“. Markaður fyrir tékkneskar glervörur og skó- fatnað er takmarkaður í útlönd- um, en vélar, eimreiðir, dráttar- vélar og bíla er hægt að selja ó- takmarkað. Matvælaástandið fer jafnt og þétt batnandi, og þess er vænzt, að hægt verði að af- nema skömmtunina eftir eitt eða, tvö ár. Fyrirkomulag smásöluverzl- unarinnar er einnig eftir rúss- neskri fyrirmynd. Það eru opn- ar búði með óskömmtuðum en dýrum vörum, og geta verka- menn sem hafa góð laun, keypt þar góðar vörur og bætt sér þannig upp skömmtunina. Jafn- framt er með þessu tekið fé úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.