Úrval - 01.08.1949, Page 56

Úrval - 01.08.1949, Page 56
Danskur fjármálasérfræðingur ræðir endurreisnaráform Evrópulandanna, sem hann segir að séu — Endurreisnaráœtlanir án gagnkvœmrar samvinnu. Grein úr „Fremtiden", eftir dr. juris. Helmuth Gottschalk. EKKIÐ þið söguna um unga nútímaprestinn, sem vildi sýna mannlegustu hlið sína, þegar hann kom í heimsókn á elliheimili, með því að lesa upp úr verkum skopteiknarans Storm-Petersen ? Uppátækið heppnaðist vel, og gamla fólkið hlustaði með athygli og alvöru. „En ef maður hefði ekki vitað,“ sagði sá elzti á eftir, „að það var presturinn sem var að boða guðs heilaga orð, þá hefði mað- ur velzt um af hlátri.“ Ef tímarnir væru ekki svona alvarlegir, hvað þeir raunar hafa verið síðan Adam og Eva voru rekin úr paradís, yrði manni kannski svipað á við að kynnast ýmsum atriðum í Marshall-áætl- unum hinna ýmsu Evrópulanda, sem gerðar eru af fremstu f jár- málasérfræðingum landanna, og eru því fullgr af vizku og hag- skýrslum. Þegar Marshallhjálp- in hættir 1952, munu öll Mars- hall-löndin samkvæmt hinum upprunalegu áætlunum sínum hafa náð jafnvægi í fjármálum sínum með því einfalda og snjalla ráði að koma á hagstæð- um greiðslujöfnuði hvert víð annað. Marshalláætlanir hinna ýmsu landa eru með öðrum orðum samdar algerlega óháðar hver annarri, og hin nauðsynlega samræming er enn aðeins á pappírnum. Með því að hag- fræðingar eru yfirleitt jafngáf- aðir og annað fólk, má væntan- lega gera ráð fyrir, að þeir hafi á þennan hátt stokkið yfir girð- inguna þar sem hún er lægst, ekki að því að þeir tryðu því, að hinar upprunalegu áætlanir myndu duga, heldur einungis til að fá skjóta og fallega lausn, sem hefði góð áhrif á Banda- ríkjaþing. Það var sem sé
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.