Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 62

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 62
60 C'RVAL selja henni þessar vörur kom- ast æ nær því að verða sjálfum sér nóg, einnig með iðnaðar- vörur. Sama máli gegnir að vísu um Austur-Evrópu, sem hefur alla möguleika á að verða sjálfri sér nóg. En efnahags- þróuninni í Austur-Evrópu væri hægt að hraða mikið með hag- kvæmri vinnuskiptingu milli Iandanna í Austur- og Vestur- Evrópu og víðtækum vöruskipt- um. Alþjóðaskrifstofurnar í Genf og París láta líka einskis ófreistað að benda á þetta. Ýms- ir verzlunarsamningar, t. d. samningar Englands við Póllaná og Júgóslavíu, Svíþjóðar við Pólland, og Danmerkur við Austur-Þýzkaland og ýms Aust- ur-Evrópulönd, gefa til kynna, að járntjaldið sé ekki óyfirstíg- anleg hindrun fyrir verzlunina. Ljóst er, að endurreisnaráætl- anir Evrópulandanna verða í miklu ríkari mæli en hingað tíl að byggjast á aukinni verzlun milli Austur- og Vestur-Evrópu. • ¥ • Áiirifamikil sjúkdómsgreining. Læknar tala enn um það, þegar Edward Strecker, prófessor í tauga- og geðsjúkdómafræði við háskólann í Pennsylvaníu læknaði sjúkling, sem þjáðist af að því er virtist ólæknandi geð- veiki, fyrir augum nemenda sinna. Strecker var með hóp stúdenta á stofugangi og kom meðal annars að rúmi Láru, sem hafði verið sjúklingur á spítalanum í 15 ár og þjáðst af schizophrenia (persónuklofning). Hún lá alltaf í hnipri í rúminu, borðaði ekki nema hún væri neydd til þess og hafði ekki mælt orði í þrjú ár. „Þaö er einkenni á sjúkdómi Láru,“ sagði Strecker, ,,að hún hefur klofið sig frá veru- leikanum. Við vitum ekki hvað hefur knúð hana til þess, en samkvæmt kenningum Freuds um schizophrenia hefur hún leitað aftur í frumbernsku, stelling hennar er sú sama og stell- ing fóstursins í móðurlífi." Rétt í þessu kom hjúkrunarkona og kallaði á Strecker I símann. Lára lyfti höfðinu og horfði á eftir honum. Svo sagði hún, eftir þriggja ára þögn: „Hafið þið nokkurn tíma heyrt aðra eins bölvaða vitleysu ?“ Og uþp frá þessu fór Láru dagbatn- andi, og útskrifaðist af hælinu heilbrigð eftir nokkrar vikur, og hún var andlega heilbrigð unz hún dó tíu árum síðar úr hjarta- sjúkdómi. — The Saturday Evening Post.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.