Úrval - 01.08.1949, Side 76

Úrval - 01.08.1949, Side 76
74 ÚRVAL beiskra ásakana, tortryggni og haturs í garð alls sem eitthvað á skylt við geðveikralækna. Um einn þeirra segir: „Yfirlæknir kvennadeildarinnar á Ólafs- bjargi, sem sáir frá sér ráð- leysi, óhugð, vanmetakennd og ótta á hverri einustu stofu, við hvert einasta rúm . . .“. Ólafs- bjarg er staðurinn „þar sem hverskonar ónærgætni og harð- ýðgi af hendi læknanna er dálk- færð sem: geðlækning!“ Vissulega hefur þessi leikkona verið erfiður sjúklingur, á það dregur skáldkonan enga dul, og sjálfsagt mætti hæglega koma með ýmsar skýringar á hinu ofsalega hatri út frá sálará- standi sjúklingsins eins og því er lýst í bókinni. — En það breytir ekki eðli málsins frá sjónarmiði hennar. Kynni henn- ar af geðsjúkdómalæknunum voru ekki góð — hver sem or- sökin var. I bók amerísku skáldkonunn- ar Mary Jane Ward: The Snake Pit er tónninn nokkuð annar. Þar er það ekki hatrið sem fyrst og fremst hefur orðið, heldur óttinn, sorgin og að nokkru leyti auðsveipnin. Aðal- persónan er kvenrithöfundur- inn Virginia Cunningham, sem gengur í gegnum öll lækninga- stig geðveikinnar í nýtízku, am.e- rísku geðveikrahæli. f einkunar- orðum bókarinnar segir að í gamla daga hafi geðveiku fólki verið kastað í slöngubælið (Snake Pit), því að menn trúðu því, að það sem gert gæti heil- brigða manneskju vitfirrta, gæti gert vitfirringinn heil- brigðan. Veslings frú Cunningham! Hún lenti í slöngubælinu, þar sem allt er afskræmt og óhugn- anlegt. Hún man ekki hvar sæti hennar er við borðið, hún man ekki hvert rúmið er henn- ar rúm. Fyrir það verður hún að þola ákúrur og auðmýkingu, sem ruglar hana og sviftir hana öryggi. Ásamt þjáningarsystr- um sínum þreifar hún sig á- fram í þokuheimi, í baráttu við að ná aftur fótfestu í lífinu og byggja persónuleika sinn upp að nýju. Og þeir sem áttu að vera stoð hennar á hinum villugjarna vegi til heilbrigði — geðsjúk- dómalæknarnir, hvar eru þeir? Hún er leidd fyrir þá öðru hverju; eins og kuldalegir dóm- arar sitja þeir í hásæti sínu og vega og meta sjúkdómseinkenni hennar og svör við allskonar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.