Úrval - 01.08.1949, Page 86

Úrval - 01.08.1949, Page 86
84 ÚRVAL til tólf ár. Afleiðingin er sú, að að sala bílanna fer frara í Ame- ríku líkara því sem væru þeir kventízkuvarningur. Til þess að geta haldið við hinni hröðu um- setningu verður að koma „nýtt lag“ á hverju ári. En nýja gerð- in má þó ekki vera alltof frá- brugðin gerðinni árið á undan — að því leyti eru bílasalarnir ólíkir tízkuherrunum. Ef takast á að fá viðskipta- vininn til að láta af hendi sem sagt nýjan bíl fyrir nýja gerð, verður bílasalinn að vera reiðu- búinn að kaupa gamla bílinn — og hann verður að seljast, helzt með svolitlum hagnaði, eða þeg- ar verst gegnir með tapi, sem ekki má þó vera svo mikið, að það gleypi allan hagnaðinn af sölu nýja bílsins. Þessvegna hafa bílasalarnir nánar gætur á markaðsverði notaðra bíla, og ef einhver verksmiðja tæki upp á því að koma með algerlega. nýja gerð, gjörólíka öllum eldri gerðum, myndu allir notaðir bíiar samstundis verða úrelt- ir. Eitt dæmi varpar skýru ljósi á, hve máttvana framleiðendur eru, þegar þeir vilja koma á minniháttar endurbótum. Skömmu fyrir styrjöldina voru nokkrir þeirra orðnir áhyggju- fullir út af hinni sívaxandi skreytingu, krómuðum hlutum o. s. frv., sem ekki var hægt að gera með vélum, og sem vegna síhækkandi vinnulauna gerðu bílana óþarflega dýra í fram- leiðslu. Framleiðendurnir komu því saman til fundar og samþykktu, að þeir skyldu takmarka þessa tegund skreytingar og draga úr henni smám saman á næstu ár- um. En bílasalarnir börðust gegn þessu, það var einmitt hið skínandi króm o. s. frv. sem auðveldaði söluna á notuQum bíl- um, og nýju bílarnir verða eftir eitt eða tvö ár að vera seljan- legir sem notaðir bílar. Bíia- framleiðendurnir þora ekki að ganga í berhögg við þetta og engin róttæk breyting eða end- urbót hefur orðið. Ef kjarnork- an yrði skyndilega nothæf til að knýja bíla, myndu bílafram- leiðendurnir ekki þora að taka hana í notkun! Bílaframleiðendurnir segja oft, að framfarirnar í bílaiðn- aðinum séu ekki bylting heldur þróun. Bílarnir verða enn að dragast með margt af því sem talið var nauðsynlegt fyrir f jöru- tíu árum. Þeir álíta einnig, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.