Úrval - 01.08.1949, Page 93
FORSETAH J ÖNIN 1 ARGENTlNU
91
taka á móti henni, þegar hún
kom í einkaflugvél.Jsinni. Hún
fékk áheyrn hjá páfanum og
borðaði hádegisverð hjá utan-
ríkisráðherranum. í móttöku-
veizlu í Grandhótel var fjöldi
kirkjulegra tignarmanna, og
sýning var haldin á óperunni
„Aida“ undir berum himni. Bva
kom í fylgd með de Gasperi for-
sætisráðherra þegar sýningin
var hálfnuð, klædd svartrósótt-
um silkikjól og skreytt glitrandi
gimsteinum.
,,Ég elska óperur og kons-
erta,“ sagði Eva við blaðamann
á eftir. Og móttökurnar í Italíu
höfðu verið dásamlegar, þ. e. a.
s. að frátöldum ólátum komm-
únista. „Bg hef ekkert vit á
stjórnmálum, en ég er innilega
trúuð. Páfinn var dásamlegur.
Hvílíkur heilagleiki!" sagði Eva
og lyfti fallegu, brúnu augun-
um sínum til himins.
- Blaðamaðurinn spurði hana,
hvort henni þætti eins gaman
að bókum og tónlist. ,,Ó, já,“
sagði Eva. Hvort nokkur höf-
undur væri sérstakt uppáhald
hennar? ,,Af hverju er alltaf
verið að spyrja mig um þetta?
Mér þykir gaman að öllu sem
ég les.“ Það hlaut þó að vera
einhver, sem henni þætti meira
Dona Maria Eva Duarte de Þerón,
forsetafrú í Argentinu..
gaman að en öðrum. ,,Já,“ sagði
Eva og hrukkaði ennið þungt
hugsandi. „Plútark —• hann er
klassískur,“ bætti hún við.
Blaðamaðurinn samsinnti og
spurði hvort hún væri ánægð
með ferðina. ,,Ó, hún hefir ver-
ið dásamleg,“ sagði Eva. „Það
sem hafði mest áhrif á mig, var
að sjá hundruð manna hér og á
Spáni bíða klukkutímum saman
í steikjandi sólarhita aðeins til
að geta kastað til mín blómumA
En í Frakklandi og Englandi
biðu fulltrúar Argentínu milli