Úrval - 01.08.1949, Síða 94

Úrval - 01.08.1949, Síða 94
92 Cjrval vonar og ótta. Skyldi hún koma þangað? í París sögðu forseta- frúin og utanríkisráðherrafrúin, að þær myndu láta sér nægja að bjóða hana velkomna með teveizlu á heimilum sínum. Ensku blöðin gerðu ráð fyrir kuldalegri móttöku þar í landi (konungsfjölskyldan myndi um þær mundir vera í Skotlandi, og gæti því ekki tekið á móti henni í konungshöllinni). Þessi regnbogi, sem hafði nú teygt sig þvert yfir Suður-At- lantshafið, hafði vaxið ört í argentískri jörð. Sagan segir, að Eva Duarte hafi fæðzt 7. maí 1919 í þorpinu Los Toldos við Buenos Aires. Faðir hennar var miðlungsjarðeigandi í nánd við Chivilroy. Hann eignaðist fjögur börn með hinni dökk- eygðu Juönu sinni og yngst þeirra var Eva. Juan varð gjald- þrcta og dó frá börnunum ung- um. Hann hafði verið meðlimur íhaldsflokks Argentínu, en hin- ir auðugu flokksbræður hans máttu einskis í missa til ekkj- unnar og barna hennar. Aftur á móti fékk hún hjálp frá áhrifa- miklum stjórnmálamanni úr hópi frjálslyndra, og því mun Eva aldrei hafa gleymt. Eftir að börnin stálpuðust og fóru að vinna, bötnuðu heimilisástæð- urnar. Dæturnar giftust, en Eva sem eyddi öllum stundum í lest- ur kvikmyndablaða, fór til Buenos Aires eftir tveggja ára nám í menntaskóla. Hún var ó- stýrilát og metorðagjörn, en ekki að sama skapi mikil leikkona, og fékk aðeins lítil hlutverk í kvikmyndum og öðru hverju hlutverk hjá Belgrano útvarp- inu, stærstu útvarpsstöðinni í höfuðborg Argentínu. Kvöld eitt í október 1943, fjórum mánuðum eftir að hers- höfðingjarnir höfðu gert bylt- ingu og kollvarpað hinni gömlu landeigendastjórn í Argentínu, hélt Belgranu útvarpið veizlu í salarkynnum sínum. Þar voru samankomnir, auk leikara og út- varpsfólks, fjármálamenn og forustumenn úr hópi hinnar nýju stjórnar. Meðal gestanna var eftirsóknarverður ekkju- maður, Juan Perón ofursti, að- stoðarhermálaráðherra — og Eva Duarte. Þeim varð tíðlitið hvort á annað um kvöldið. Seinna fóru þau í ferðalag og settust að í rómantísku hóteli við La Plata fljótið, og uppfrá því kom Eva alltaf í bíl hermála- ráðuneytisins til vinnunnar. Árið 1944 var Perón ofursti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.