Úrval - 01.08.1949, Síða 96

Úrval - 01.08.1949, Síða 96
34 ÚRVAL gjafaþing, sem átti að gefa land- inu nýja stjórnarskrá. í upp- hafi virtist allt ætla að ganga samkvæmt áætlun. Tveim dög- um áður en þingið kom saman, skoðaði Evíta þingsalinn og kom fram eins og hún réði þar öllu. Hún sagði til hvenær hún ætlaði að halda ræðu og hvar hún ætlaði að sitja, og hún sagð- ist ætla að leggja til nokkuð af skreytingunni í salnum. Síðan lét hún koma fyrir mynd af frelsishetju Argentínu, José de San Martin, krossi, biblíunni prentaðri á pergament, stóli úr pipiribitré með mynd af Perón forseta og loks skjaldarmerki Argentínu með flokksmerki Perónista sem bakgrunn. En við þingsetninguna var breitt yfir bæði myndina og flokksmerkið og einn þing- mannanna, Moises Lebensohn, hélt ræðu, sem þingforsetinn, Do- mingo A Mercante, gerði ekki tilraun til að stöðva. Hann sagði m.a., að jafnvel Hitler og Mussolini hefðu ekki dirfzt að draga flokksmerkið og foringja- myndina inn á löggjafarþing, sem væri kosið af allri þjóðinni. Ræðunni var ákaft fagnað. Seinna um kvöldið, meðan Merc- ante þingforseti 'var á flokks- fundi, felldi þingið tillögu um að kjósa mætti forsetann tvö kjörtímabil í röð. Frá þessu var skýrt í öllum blöðum morgun- inn eftir, einnig í blaði Evítu; „Democratica". Daginn eftir voru allir flokks- leiðtogarnir kallaðir á fund Peróns forseta, sem tók þá ai- varlega til bæna, en þeir afsök- uðu sig með því, að Perón hefði sjálfur lýst yfir, að hann gæfi ekki kost á sér sem forseti ann- að kjörtímabil. Viku seinna braust út prent- araverkfall og öll blöð í Buenos Aires stöðvuðust, einnig blað Evítu, ,,Democratica“. Presidente og presidenta fóru til landsseturs síns uppi í sveit, og þar fékk hún skipun um að halda kyrru fyrir og hætta að skipta sér af stjórnmálum lands- ins. En hún kom aftur eftir viku og tók á ný öll sín fyrri völd.“ O Ef dæma má eftir grein, sem nýlega birtist í enska vikuritinu „John Bull“ og er eftir Raý Josephs, er ekki allt sem skyldi á kærleiksheimili forsetahjóri- anna. í þessari grein segir m. a. : „Morgun einn fyrir skömmu ók svartur, brynjaður lúxusbíB
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.