Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 108

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL andi. Þannig urðu til svonefnd 'panno rosso, ástríðufull lög með tilsvarandi ljóðum, og panno ver- de, rólegri sönglög. I sveitunum var trumban eða smalaflautan uppáhaldshljóðfæri hinna dans- óðu, en í borgunum voru notað- ar stórar hljómsveitir. „Panno rosso‘cþýðir rautt klæði, en ,,pan- no verde“ grænt klæði, og voru þessi heiti notuð af því að litir voru taldir hafa áhrif á hina dansóðu. í Þýzkalandi höfðu þeir viðbjóð á rauðu, en í Italíu var sá litur í afhaldi hjá þeim, og margir kusu einnig grænan lit. Samtímafrásagnir skýra frá því, að þegar sjúklingar komu auga á eftirlætislit sinn, ruku þeir eins og óð dýr að því sem litinn bar, og þrifu það hvernig sem á stóð. En þegar þeir sáu þann eða þá liti sem þeir höfðu viðbjóð á, urðu þeir tryllt- ir af reiði, en hvort sem litur- inn var ,,hollur“ eða ,,óhollur“, urðu þeir gripnir dansæðinu, þegar þeir sáu hann. Það var ekki fyrr en á sext- ándu öld, að læknavísindin komu fram með lækningu á dansæð- inu. En það var sannkölluð hrossalækning. Hún var í því fólgin, að sjúklingarnir voru látnir í ískalt vatn og síðan ein- angraðir og sveltir. Þegar þeir komu til sjálfs sín, ef þeir komu það þá nokkurn tíma, var þeim leyft að taka upp eðlilega lifnaðarháttu aftur. Það var ekki fyrr en í lok seytjándu aldar, að St. Vítus- dans og tarantismi hættu að ganga sem farsóttir um Evrópu. Jafnvel eftir þann tíma bólaði stundumáfaraldrinum. Snemma á átjándu öld kom upp undar- legur trúflokkur í Frakklandi, og kölluðu trúarbræðurnir sig „Convulsionaires“ (umbrota- menn). Upphafsmaðurinn var trúaður djákni, sem hafði dáið 1727. Fólk fór að vitja grafar hans, og orð lék á, að þar gerð- ust kraftaverk. Vitjendur graf- arinnar tóku að fá ósjálfráða kippi og krampa, og þegar hóp- urinn stækkaði tóku ýmsir hlut- ar hans að fara dansandi um landið. Það var eins um þetta fólk og hina fyrstu dansara Jóhannesar skírara, að það hafði líkamlegar þjáningar, sem talið var að einungis trúsystkini gætu læknað. Það var gert með því að berja hina þjáðu með kylf- um, hömrum og sverðum. Þessi furðulegi trúflokkur var við lýði fram að 1790 eða fram að frönsku byltingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.