Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 123

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 123
DAUÐI, HVAR ER BRODDUR ÞINN ? 121 því nýr þáttur í hinni sleitu- lausu baráttu Jonna. Þeir voru ekki skemmtilegir, fyrstu dagarnir sem Jonni var á hvíldarheimili dr. Gersons. Hann lá þar fölur og aðframkominn. Hann var með stærðar mar- bletti á handleggjunum og brjóstinu, af því að háræðarn- ar voru farnar að springa. En eftir viku var hann tekinn að hjama við! Hvítu blóðkornun- um fór að fjölga, marblettirnir hurfu, sárið tók að gróa, og það sem mest var um vert, hnúsk- urinn á höfði hans hafði hjaðn- að! Mataræði Gersons er sneytt salti og fitu, og eggjahvíta er af mjög skornum skammti. Lækningin byggist á þeirri kenn- ingu, að líkaminn lækni sig sjálf- ur, ef hann fái tækifæri til þess — þ. e. að unnt sé að breyta svo efnaskiptingu líkamans, að krabbamein (eða annar sjúk- dómur) deyi út af sjálfu sér. Næstu mánuði lifði Jonni að- allega á ávöxtum og grænmeti. Þar sem þetta fæði var mjög snautt af málmsöltum, voru hon- um gefnar lifrarsprautur dag- lega og margar tegundir af pill- um. Jonni hafði viðbjóð á þessu mataræði, en hann fór dyggilega eftir settum reglum. Og hon- um fór fram. Um eitt skeið var batinn svo augljós, að við réð- um okkur varla fyrri fögnuði. Jonna var farið að batna fyrir alvöru! Jonni lét ekki bugast, þó að sjón hans væri orðin svo tak- mörkuð, að hann gat ekki séð allt skákborðið í einu. Eitt sinn, þegar hann var að gera spila- þrautir, en gat ekki haldið á spilunum, sagði hann ofur í’ó- lega: ,,Ég er viss um, að ég verð alltaf klaufskur með vinstri hendinni.“ Nú skeði einstæðasta atriði þessarar einstæðu baráttusögu. Jonni sætti sig við það, að hann gat ekki sótt skólann í Deerfield, en hélt í þess stað náminu áfram með einkakennslu. Hann gat varla gengið óstuddur; hann gat tæplega hreyft fingur vinstri handarinnar; hann hafði ekki nema hálfa sjón; hluti af heila hans var eyðilagður, og þó hélt hann áfram að starfa. Frances útvegaði honum tvo kennara og Jonni gerði áætlun um tilhögun námsins. — Svo rann upp dagurinn, þeg- ar Jonni tók tilraunaprófið, til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.