Úrval - 01.08.1949, Qupperneq 125

Úrval - 01.08.1949, Qupperneq 125
DAUÐI, HVAR ER BRODDUR ÞINN? 123 æskuþróttur Jonna; eða matar- éeði Gersons; eða einhver leynd- ardómur mannsandans; eða allt þetta til samans. Enginn getur heldur skýrt það, hvers vegna honum hrakaði svo mjög litlu síðar. Eitthvað, eitthvað var or- sökin til þess, að æxlið fór að vaxa af nýju. Við vitum ekki annað en það, að Jonna batnaði Ört í nokkra mánuði, en hríð- versnaði síðan. Útlitið var gott í febrúar- mánuði 1947. Þrem mánuðum áður hafði Jonni varla verið ról- fær. Nú gat hann gengið hálfa mílu í einu. Hann var að vísu dálítið máttlaus í vinstri fætin- um, en batinn leyndi sér ekki. En í febrúarlok var aftur farið að bera á hnúskinum á höfði hans. Um þetta leyti fór Jonni að fá minnisleysisköst. Venjulega spurði hann fyrst: ,,Hvar er ég?“ eða „Hvaða ár er núna?“ Hann reyndi alltaf að átta sig fyrst í rúmi og tíma. Svo fór hann að spyrja um Deerfield og hvenær hann gæti farið þang- að. Frances reyndiað leyna hann skelfingunni, sem gagntók hana; hún herti sig upp, hló að hon- um og sagði kannske hvatskeyt- lega: „Þú ert John Gunther, yngri, og þú veizt vel, hver þú ert. — Þú átt heima hérna, og vertu ekki að gera grín að mér!“ Bólguhnúskurinn hélt áfram að vaxa í marz og apríl, og Jonni var stundum eins og í móki eða leiðslu. En hann hélt samt nám- inu áfram. Hann var staðráðinn í því, að vinna það upp, sem hann hafði dregizt aftur úr í Deerfield, og ljúka lokaprófinu. 1 marz var hann búinn að ná skólabræðrum sínum í sagn- fræðinni, og snemma í apríl skýrði Boyden okkur frá því, að hann hefði lokið enskuprófinu með góðri einkunn. Aðalprófið var háð 12. apríl. Jonni sagði, að sér hefði aldrei liðið eins vel og þann dag. En dagurinn var ógurlega erfiður. Hann varð að bíða óratíma í miðri drengjaþvögunni áður en hann komst að lyftunni. Nokkrir pilt- ar fóru að hlæja að honum og hann fór hjá sér. Jonni var svo óttalega veiklulegur. Hann var haltur, og sárabindið, sem vafið var um höfuð hans, gerði það að verkum, að hann sýndist föl- ari en hann var í raun og veru. Frances vék ekki frá hlið hans. Prófið stóð í hálfa sjöundu klukkustund. Þegar við komum heim, var Jonni nær örmagna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.