Úrval - 01.08.1949, Page 127

Úrval - 01.08.1949, Page 127
DAUÐX, HVAR ER BRODDUR ÞINN? 125 þegar komið var með hann út úr skurðarstofunni, en hann var ekki eins bólginn og marinn og eftir fyrri uppskurðinn. Mount læknir sagði mér, að æxlið hefði vaxið svo ört, að enda þótt hann hefði skorið ellefu sentimetra djúpan skurð í heilavefinn, hefði hann ekki komizt fyrir rætur þess. Jonni sagði aðeins: ,,Mér líður betur nú en eftir fyrrí skurðinn.“ Bólguhnúskurinn hvarf í bili og það myndaðist laut, þar sem hann hafði verið. Jonna var leyft að fara heim 15. maí, og þá fór hann úr Taugasjúkdómahælinu fyrir fullt og allt. Þegar við gengum út úr sjúkrahúsinu, varð mér að orði, að við vær- um orðin svo þekkt þar, að þeir myndu senda mér reikninginn í pósti. Jonni sagði í glensi: ,,Þú meinar í bögglapósti.“ Hann var sæmilega frískur, en átti þó æ erfiðara með að spenna á sig beltið og hnýta skóreimamar. En hann var of stoltur til að viðurkenna þetta. Karl, lyftuvörðurinn okkar, tár- felldi einu sinni, þegar hann sá, hve Jonny var orðinn hrukkótt- ur og hve erfitt honum var um gang. Jonni sagði fremur kuldalega við hann: „Ég hef ekki getað hreyft mig lengi og er þess vegna þreyttur í fætin- um.“ 25. maí símaði Boyden til okk- ar og skýrði frá því, að hann hefði athugað prófverkefm Jonna, og að hann hefði náð skólafélögum sínum í öllum námsgreinum, nema einni. Hann hefði staðizt prófið með prýði. Boyden bað okkur að koma með Jonna, þegar skólauppsögn færi fram, í vikunni á eftir, svo að hann gæti útskrifazt með sínum bekk. Við ókum til Beerfield 27. maí. Jonni gekk rakleitt hm í bekkinn og settist í sæti sitt. Hann sat milí tveggja vina sinna í borðsalnum (kennaramir höfðu aðvarað þá) og Frances hafði beðið þá um að aðstoða hann, ef með þyrfti. Piltarnir gláptu á hann í fyrstu, eins og hann væri vofa — hann var hárlaus að mestu og með hvít- an vefjarhött, — en þeir hættu því brátt. — Þegar við heimsóttum hann næsta morgun, var hann hvergi sjáanlegur. Hann hafði farið á fætur klukkan átta, og var í þann veginn, að Ijúka efnafræði- prófinu! Hann tók sæmilegt próf — enda þótt hann hefði aldrei
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.