Úrval - 01.08.1949, Page 130

Úrval - 01.08.1949, Page 130
ÚRVAL '128 án þess að þjást, og án þess að vita, að hann var að deyja. Við fengum mörg hundruð samúðarbréf. Hann var aðeins 17 ára piltur; en hvílík áhrif hafði hann haft á alla, sem kynntust honum! Ég birti hér eitt af bréfunum. Það var frá dr. Penfield: Hve hetjulegri baráttu Jonni barðist! Slíkt hugrekki sem hans getur ekki liðið und- ir lok, þó að líkaminn, sem hann hlaut, hafi orðið óstarf- hæfur. Kynni mín af honum og hugdirfð hans skapa hjá mér trú á ódauðleika manns- andans. Slíkur andi hlýtur að vera ódauðlegur, þó að við sem erum að lappa upp á lík- amann, fáum ekki skilið ódauðleikann, en getum að- eins rennt grun í tilvist hans. Þið tvö hélduð í honum lífinu ári lengur en unnt var að vona. Þið gátum ekki gert meira. Það borgaði sig. Ég ætla ekki að bera fram þær spumingar hér, hversvegna Jonni sýktist einmitt í þeim líkamshluta, sem borið hefði ríkulegastan ávöxt og hvers- vegna hann veiktist einmitt á þessum aldri — það væri alveg eins hægt að spyrja að því, hversvegna börn deyi yfirleitt. Það er hægt að mæla líf manna á margan annan hátt en þann, að miða við aldurinn — það má miða við gildið, lífsfyllinguna. Það var andi hans og andi hans einn, sem hélt lífinu í honum svo lengi, gegn slíku ofurefli — það er kjarni þess, sem ég er að reyna að skrifa. Og það sem ég skrifa, á að vera endurgjald mitt, ekki aðeins til Jonna, held- ur til máttarins, auðlegðarinnar og fegurðarinnar í mannlegu lífi. Úrval tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, afgreiðsla Tjarnargötu 4, Pósthólf 365. — Nýir áskrifendur snúi sér til afgreiðslunnar eða næsta bóksala. tTGEFANDI STEINDÓRSPRENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.