Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 39

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 39
GETUR LJÓSMYND VERIÐ LISTAVERK? 37 var að stíga fyrstu spor sín. Um þennan merkilega atburð skrifar hann í maí 1853 í dagbók sína: „Sannleikurinn er sá, að ef af- burðamaður notaði Daguerreo- typi'*) eins og á að nota hana, mundi hann ná svo langt, að við getum ekki ímyndað okkur það.“ Af innsæi snillingsins sá hann fyrir þróunarmöguleika ljós- myndagerðarinnar, og ef til vill einnig hinn stóra þátt hennar í myndsköpun framtíðarinnar. Ulf Hárd frá Segerstad hefur árum saman barizt fyrir því að ljósmyndagerðin verði talin sjálfstæð listgrein. Andstaðan hefur verið hörð, en mér finnst ég sjá greinileg merki þess, að hún sé tekin að linast. I mín- um augum er það augljóst, að það eru hin myndrænu gæði, sem hljóta að ráða úrslitum, alveg án tillits til þess hvort það er æfð hönd sem heldur á blýant- inum eða góður ljósmyndari sem skapar mynd með meistaralegri hagnýtingu hinna tæknilegu möguleika ljósmyndagerðarinn- ar. Það eru listamannshæfileik- ar þess sem stjórnar myndavél- inni eða þess sem heldur á pensl- inum eða blýantinum, sem máli skipta. Það er svo mál út af fyrir sig, að aðeins örlítill hluti þeirra milljóna ljósmynda, sem teknar eru á hverju ári, geta talizt listaverk. Sjálfsagt er á- *) Elzta aðferð við ljósmyndun, kennd við höfund sinn, Frakkann Louis J. M. Daguerre. — Þýð. standið í málaralistinni og svart- listinni svipað. Það hefur lengi verið draum- ur minn að koma upp sérstakri deild við ,,Konstfachskólann“ fyrir ljósmyndagerð — ekki til að kenna undirstöðuatriði henn- ar, heldur til kennslu í mynd- byggingu og til framhaldsnáms í ljósmyndatækni. Ef til vill gæti slík kennsla stuðlað að því að ljósmyndalistin „nái svo langt að við getum ekki ímynd- að okkur það“, eins og Delacroix orðaði það, og þá um leið stuðlað að almennum framförum í „á- hrifamestu myndlist vorra tíma.“ Nils Palmgren: Nefnum hvert með sínu nafni. Ég skil og met mikils baráttu Ulfs ritstjóra Hárd frá Seger- stad fyrir auknum skilningi á gildi ljósmyndarinnar í lífi nú- tímamannsins. En tilraunir hans til að bera saman og vega á sömu vog verk ljósmyndarans annars vegar og málarans og myndhöggvarans hinsvegar finnst mér óþarfar. Ljósmynd- in á mjög lítið eða ekkert skylt við höggmyndina eða málverkið. Hún á vel heima í bók, mánaðar. eða vikublaði og sem skýring eða lýsing við ýms ólík tækifæri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.