Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 89

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 89
Vinur og starfsbróðir Xjekovs seg'ir hér einkar skemmtilega frá kynnum sínum af skúldinu. Anlon Tjekov. Eftir Maxím Gorki. Dag einn bauð hann mér til sín að Koutchouk-Koj, smáþorpi þar sem hann átti jarðarskika og lítið, hvítt hús, tveggjahæða. Þegar hann gekk með mér um ,,eignina“, talaði hann af mikl- um móði: „Ef ég ætti mikið af pening- um, mundi ég reisa hérna hæli fyrir heilsuveila barnakennara. Sjáið þér til, ég léti byggja eitt af þessum björtu stórhýsum, mjög björtu, stórir gluggar, hátt til lofts. Þar yrði gott bóka- safn, hljóðfæri, býflugnabú, á- vaxta- og matjurtagarðar; og ég mundi efna til ráðstefna um landbúnað, veðurfræði; barna- kennari verður að vita allt, góði minn, bókstaflega allt!“ Hann þagnaði snögglega, hóstaði, gaut til mín augunum og brosti hinu blíða, fagra brosi sem gerði hann ómótstæðilegan og dró athygli manns einkar fast að því sem hann sagði. „Auðvitað leiðist yður að hlusta á svona hugaróra! En ég nýt þess að tala um þetta. Ef þér bara vissuð hve sveitirnar okkar þarfnast góðra kennara, gáfaðra, menntaðra. Hjá okkur, hér í Rússlandi, ríður á að hef ja þá til sérstaks vegs, og það sem allra fyrst, ef við viðurkennum þá staðreynd, að án staðgóðrar alþýðumenntunar skerðir Ríkið að jörðu eins og hús byggt úr illa brenndum tígulsteinum. Barnakennarinn á að vera lista- maður, fullur ástar á starfi sínu, en hér hjá okkur er það mann- hrak, lítt menntað, sem kenna skal þorpsbörnunum, með svip- uðu hugarfari og hann sé í út- legð. Hann þolir hungur og harðrétti og er síhræddur við að missa vinnuna. Hann ætti, þvert á móti, að vera fyrirmaður síns héraðs, svo hann geti svarað öllum spurningum bændanna, svo músjikarnir eygðu í honum þann kraft sem vekti athygli þeirra og virðingu; svo enginn þyrði að svívirða hann og auð- mýkja eins og allir gera núna: lögreglumenn, kaupmenn, prest- ur, skólahaldari, oddviti og þessi skrifstofublók sem ber titilinn skólaeftirlitsmaður, en leggur sig allan fram við að fylgja út í æsar ákvörðunum fræðslu- málastjórnarinnar í stað þess að reyna að bæta aðbúnað skól- anna. Það er fráleitt að launa illa manninum sem fræða á lýð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.