Úrval - 01.11.1954, Side 20

Úrval - 01.11.1954, Side 20
18 tjRVAL karlfrumna eru í einum sæðis- skammti (3—4 cm3), og hver þeirra er aðeins 1/85000 af stærð eggsins. Þær eru með perulagað höfuð og hala, sem er 11/12 af allri lengd sáðfrum- unnar. Strax og sæðið er komið í leggöngin, upphefst æðisgengið kapphlaup milli milljónanna um að nálgast eggið. Aðeins ein fruma verður sigurvegari. — Fyrsta sæðisfruman sem snertir eggið, frjógvar það, og erfiði allra hinna er fyrir bí. Við þekkjum ekki hin dularfullu öfl, sem beina sæðisfrumunum upp í gegnum leggöng, leg og leg- pípu, en í efsta hluta hennar gerist frjóvgunin oftast. Hins- vegar sjáum við í smjásjá, að sæðisfrumurnar hreyfa sig með halanum, sem snýst í hring eins og spaði. Allar sæðisfrumurnar, sem bíða ósigur í kapphlaupinu, fyrirfarast og sjúgast inn í veggi líffæranna. Frjóvgunin! Fyrir stundu var eggið og sæðið tvær einfaldar frumur, sem áttu fárra daga líf fyrir höndum; en nú eru þau sameinuð í nýja frumu, sem býr yfir öllum eiginleikum hins nýja einstaklings og getur lifað í 70 ár, já, 1 sumum tilfellum jafnvel yfir 100 ár. Við frjóvg- unina ákveðst kynferði ein- staklingsins. Það eru til tvenns konar sæðisfrumur. Annað af- brigðið felur í sér svonefndan x-litning (kromosom), en hitt svonefndan y-litning. Ef sæðis- fruman er af x-tegundinni, þá. verður einstaklingurinn kven- kyns, en ef hún er af y-tegund- inni, þá verður hann karlkyns. Nú hefst eitt varasamasta skeiðið í lífi mannsins. Fruman, sem myndaðist við samruna kynfrumanna, skiptist í tvær, jafn stórar, samlægar frumur, síðan í 4, 8, 16, o.s.frv. Þetta eru keðjuviðbrögð, sem gerast í miklu skyndi líkt og sprenging- ar. Stundum verður skiptingin ekki alveg samkvæm áformi náttúrunnar. Ef tvær ósamlæg- ar frumur myndast snemmend- is, þá fæðast eineggja tvíburar. Ef ósamkvæmnin kemur seinna fram, eftir að frumunum hefur fjölgað, þá verður barnið van- skapað, t. d. með skarð í vör. Meðan stendur á þessum skiptingum, sígur frumukögg- ullinn niður í gang legpípunnar, og átta dögum á eftir frjóvgun, hrapar hann gegnum 1 mm. breitt op og út í legholið. Legið er reiðubúið að veita gestinum viðtöku, enda situr það uppi með hann næstu níu mánuði. Horm- ónar frá eggjakerfinu umbreyta legveggnum. Þar hefur myndast mjúk, safarík slímhimna, prýðis- bólstaður fyrir króann litla, sem líkist nú — vegna frumufjöld- ans — mórberi, öðru fremur. Mórberið skrúfast svo djúpt niður í slímhimnuna, að hlífðar- vefir lykja það allt um kring. Til þessa hefur það ekkert vax- ið að stærð, því að það varð að láta sér nægja þá litlu forðanær-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.