Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 25

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 25
UM LÆKNINGAMÁTT DRAUMA 23 í vöku. En allt í einu brjótast þessi öfl upp í vitundina og taka völdin í vökulífi hennar. Það er skýringin á því, að hún vakn- ar einn morgun sem „ný mann- eskja“. Tjón á sálu tjáir sig oft þann- ig, að hinn sjúki er haldinn einni eða fleiri neikvæðum hugmynd- um. Þessum hugmyndum er sjaldan hægt að hrófla við með skynsamlegum fortölum eða rökræðum. En þrátt fyrir það starfar dulvitundin að lækning- unni. Draumar um uppbygging- arstarf, kaup á nýjum húsgögn- um eða munum eru tæki sálar- lífsins til að tjá innri breytingu sem vinnur að því að losa sálina undan áhrifum skaðlegra hug- mynda. Maður, sem orðið hefur beisk- ur í lund og ósáttur við sam- félagið, ólst upp við slæm kjör og er sífellt með hugann við bölvun fátæktarinnar, sem hann varð að þola í bernsku. Sjálfur hefur hann komizt áfram í heim- inum, en samt er ekki hægt að fá hann til að horfa sáttfúsari augum á örlög foreldra sinna. Eftir mörg samtöl við tauga- lækni dreymir hann, að hann er staddur á bernskuheimili sínu. En nú er það gerbreytt, allt miklu ríkmannlegra, sennilega fyrir aðgerðir efnaðs bróð- ur. Hann gengur að síma og hringir á bíl. Að hafa síma eða taka leigubíl var munaður, sem hið fátæka bemskuheimili hafði aldrei látið sig dreyma um. Draumar af þessu tagi eru vís- bending um, að breyting og græðing eigi sér stað í sálarlíf- inu. Sönnun þess er sú, að þeg- ar draumamaðurinn vaknar, er honum létt í skapi, áhyggjurn- ar horfnar og framtíðin bjart- ari. Á nokkrum mánuðum hverf- ur svo hin gamla beiskja af sjálfu sér. Ofbeldishneigð og bardaga- löngun eru upprunalegustu við- brögð okkar við hindrunum eða höftum, sem á okkur eru lögð. Viðbrögðin í draumalífinu eru hin sömu. Það verður ljóst af eftirfarandi draum, sem þrítug- an mann dreymdi: ,,Ég hjólaði um bæinn ásamt vinkonu minni og myrti fólk, sem varð á vegi mínum. Lögregluþjónar voru á hverju strái, en ég lét það eng- in áhrif hafa á mig. Einn þeirra stöðvar mig, en ég svara aðeins skætingi og skömmum." Maðurinn hefur sagt frá því, að sem ungur maður hafi hann verið mjög feiminn við stúlkur. Jafnvel eftir að hann var orðinn tvítugur, þorði hann ekki að láta sjá sig með stúlku. Allt sem snerti kynlífið, vakti hjá honum sára blygðun. Eftir að lækninga- aðgerð var lokið, var hann um langt skeið með stúlkunni, sem var með honum í draumnum. Honum dettur í hug, að hjól- reiðatúrinn með stúlkunni muni tákna samfarir og lögreglubión- arnir verði siðgæðisins — tabu- hugmyndina, sem hann beygði sig fyrir áður. Um leið og hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.