Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 26

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 26
24 ÚR VAL hættir að virða bannhelgina, sem er hemill á kynhvötina, losnar um hina niðurbældu of- beldishnéigð. Hann fær kjark til að skamma fólk. Gagngerasta ráðið til að losna við andstæðing er að myrða hann. En það getum við ekki — nema í draumi, en slíkir draumar eru algengir. Kunningi minn, sem árum saman hefur verið þunglyndur vegna mikilla og margvíslegra örðugleika, sem að honum hafa steðjað, dreymir eina nótt, að dr. X sé dáinn. Það varð brátt um hann, og hljótt um andlátið. Svo vaknaði kunningi minn, og svo undarlega brá við, að það var eins og fargi væri létt af honum. Nú var dr. X sá maður, sem hann taldi eiga alla sök á erfiðleikum sín- um — tillitslaus keppinautur, sem alls staðar var fyrir hon- um. Draumurinn sýnir á tvenn- an hátt, að afstaðan til óvin- arins hefur breytzt: keppinaut- urinn deyr snögglega og það er ekkert veður gert út af and- láti hans. Unga menn eða fullorðna, sem eru óeðlilega bundnir foreldrum sínum, dreymir oft vonda drauma. Og alltaf snúast draum- arnir um dauða foreldranna. Draumurinn er oftast berorð- ur og afdráttarlaus í máli sínu. Þessvegna þurfa ekki draumar um morð og dráp alltaf að tákna niðurbælda drápslöngun. En það er einnig hægt að losa sig undan andlegu fargi með því að gera lítið úr eða hugsá niðrandi um þann sem okkur finnst að eigi sök á erfiðleik- um okkar. Slíkt er algengt í dag- legu lífi. Þeir sem skara fram úr eða verða frægir, komast sjaldan hjá því, að öfundsjúkir samborgarar geri sér far um að leita að göllum í fari þeirra og gallarnir þá gjarnan stækkaðir. Svipað á sér stað í draumum, en þar er miklu dýpra tekið í. árinni. Ungur, efnilegur háskólastú- dent var trúlofaður stúlku, sem hann sveik á mjög ódrengileg- an hátt. Eftir á dreymdi stúlk- una þrjá drauma: „Ég sé í blöð- unum, að Axel hefur ekki feng- ið stöðuna, sem hann gerði sér vonir um.“ „Vinkona mín segir mér, að Axel hafi verið lagður inn á taugasjúkdómadeild.“ ,,Ég geng upp stigann í húsinu þar sem ég leigi og sé aftan á mann, sem er að þvo stigann, og upp- götva mér til undrunar, að það er Axel.“ Dýpra getur háskólaborgari ekki sokkið: frá því að eiga von á góðri stöðu niður í þvotta- karl! Við þetta missti hið ólán- sama ástarævintýri tökin á huga stúlkunnar og tilfinninga- lífi. Önnur tegund drauma segir frá því, að sálarlífið vinni að því að græða sár sín með því að bægja burtu óþægilegum hugmyndum eða örlagaríkum freistingum. Ógifta konu, hálf- fertuga, sem býr yfir ófull-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.