Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 45

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 45
TRÚ Á BANNHELGI OG TÖFRA 43 að hann hafði neytt forboðins matar fékk hann áköf uppköst og heiftugan magakrampa, sem stóð óslitið þangað til hann lézt um sólsetur sama dag. Víða kunna menn raunar ráð til að hreinsa sig af smitun, sem brot á bannhelgi hefur í för með sér. Á Tongaeyjunum var bezta ráðið talið að snerta iljar höfðingjans með báðum höndum. Nú voru lifrarsjúk- dómar og kirtlaveiki aigeng á eyjunum og voru báðir sjúk- dómarnir jafnan taldir tilkomn- ir fyrir brot á einhverri bann- helgi. Þessvegna gerðu menn sér það að venju að hreinsa sig með þessu móti í hvert sinn sem tækifæri gafst, og konung- urinn á Tonga taldi sig ekki geta neitað að rétta fram fót- inn móti hverjum þeim sem vildi snerta hann og var hon- um oft af þessu mikið ónæði. Sagt er að einn konungur, sem var bæði feitur og stirður í hreyfingum, hafi oft lagt lykkju á leið sína til að komast hjá að mæta þegnum sínum. Sú var önnur aðferð, sem menn not- uðu þegar þeir töidu sig hafa etið eitthvað bannheilagt, að þeir lögðu fót höfðingjans á maga sér til að koma í veg fyr- ir að hinn bannhelgi matur ylli tjóni. Ekki var sú aðferð fyr- irhafnarminni fyrir þjóðhöfð- ingjann. Þetta er þó aðeins ein hlið á því sem nefnt hefur verið byrði konungdómsins. Því heil- agri sem maðurinn er því meiri bannhelgi er við hann tengd. Á Tahiti var konungurinn svo heilagur, að ef hann kom inn í kofa, urðu íbúarnir að yfir- gefa kofann fyrir fullt og allt: upp frá því mátti enginn nota hann nema konungsf jölskyldan. 0g jörðin sem hann gekk á varð bannhelg — enda fékk hann helzt ekki að ganga, en var oft- ast nær borinn. A Hawaii varð allt sem konungurinn snerti bannheilagt. Hann mátti því ekki borða sjálfur, heldur var hann mataður. Einn konungur Hawaii var svo bannhelgur, að hann mátti ekki láta sjá sig á daginn — sæi einhver hann að degi til, var sá hinn sami strax tekinn af lífi til þess að ekki hlytist verri ógæfa af. Oft er bannhelgin sérstak- lega bundin við höfuð konungs- ins. Höfuð Maorihöfðingja á Nýja Sjálandi var svo heilagt, að ef hann snerti það sjálfur með fingrunum, varð hann strax að bera fingurna að nösum sér og sjúga að sér heilagleikann sem komið hafði á þá við snertinguna. Það er oft talað um hið frjálsa og óbundna líf villi- manna, en það er meira þjóð- saga en veruleiki. Líf frum- stæðra þjóða er hneppt í viðj- ar ótal forskrifta, sem fylgja verður nákvæmlega. Fróður maður um þessi mál hefur kom- izt svo að orði, að bannhelgi sé óttinn bundinn í kerfi. Eín- (;*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.