Úrval - 01.11.1954, Page 47

Úrval - 01.11.1954, Page 47
TRtJ Á BANNHELGI OG TÖFRA 45 um höndum hafðir um hönd ýmiskonar töfrar. Jafnvel áður en tréð í bátinn er höggvið, er andi þess knúinn til að yfir- gefa bústað sinn. Annars getur báturinn orðið of þungur, lek- ur eða fúnað fyrri tímann. Nú er það svo, að hinir inn- fæddu gera sjálfir glöggan gremarmun á þessu tvennu: smíðinni sjálfri og töfrunum. En þeir telja hvorttveggja jafn- ómissandi. Töfrarnir koma ekki að gagni, ef smíðin er gölluð. Á hinn bóginn er ekki nóg að bát- urinn sé rétt smíðaður, ef töfrarnir eru ekki rétt um hönd hafðir. Ef augljósir smíðagall- ar eru á bát, getur hver mað- ur séð af hverju hann er slæm- ur seglbátur. En ef um er að ræða tvo báta, sem báðir virð- ast jafnvelbyggðir, en annar er betri seglbátur, þá er það töfr- unum að þakka. Af þessu rná ljóst vera af hverju er svo erfitt að upp- ræta trúna á töfrana sem raun ber vitni. Það er mjög erfitt að skera úr um, hvað það er sem ræður sjóhæfni báta, að minnsta kosti án tæknilegra hjálpargagna, og hvað liggur þá nær en að þakka eða kenna það töfrum, ef vel eða illa tekst ? Sama máli gegnir um garð- ræktina, sem ásamt fiskveiðun- um er þýðingarmesti atvinnu- vegur eyjarskeggja. Þeir leggja mikla vinnu í ræktun ýmiskon- ar rótarávaxta og kunna góð skil á því hverskonar jarðveg- ur hæfir bezt hverri tegund, ræktunarþekking þeirra er m. ö. o. í góðu lagi. En samtímis skynsamlegri, verklegri hirð- ingu garðanna eru hafðir um hönd ýmiskonar töfrar, sem taldir eru jafnnauðsynlegir til að fá góða uppskeru. Með töfra- þulum særir garðyrkjumaður- inn plöntur sínar að koma upp úr jörðinni, vaxa, skjóta öng- um, þroskast og bera ávöxt. Töfrarnir koma ekki í stað garðyrkjustarfanna, en þeir eru óhjákvæmileg viðbót við þau. Uppskeran getur, eins og kunn- ugt er, brugðist án þess greint verði hverju sé um að kenna, og eins getur hún orðið betri en búast mátti við. Og þá er or- sakanna leitað hjá töfrunum. IBÓKUM Bronislaws Malin- owski er að finna mikinn fróðleik um lífið á Trobriand- eyjunum. Hann hefur öðrum fremur haft opin augun fyrir nauðsyn þess að líta á hin ýmsu fyrirbrigði í menningu frumstæðra þjóða sem þætti í lifandi heild og dæma sérhvert þeirra eftir því hlutverki sem það gegnir í heildinni. I þessu sambandi hefur hann komið auga á mjög merkilegt at- riði. Hann tók eftir, að eyjar- skeggjar notuðu að heita mátti enga töfra þegar þeir fiskuðu inni í lónunum, þar sem notuð er sú einfalda aðferð að eitra fyrir fiskinn. En þegar þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.