Úrval - 01.11.1954, Page 52

Úrval - 01.11.1954, Page 52
50 tTR VALi um fengitímann, beita þau þeim sjaldan sem varnarvopnum gegn rándýrum. Gaukarnir eru ágætt dæmi um það, hvernig dýr getur lagað sig eftir erfiðustu lífisskilyrð- um. Egg gauksins verður að vera sem líkast eggjum fóstur- foreldranna að lit og lögun. Og gaukarnir velja ætíð þau hreið- ur, þar sem eggin eru líkust þeirra eigin eggjum. Gauksung- arnir hafa viðkvæman blett á bakinu, og þegar uppeldis- systkinin koma við þennan blett, hrekkur gauksunginn í kút, skýtur upp kryppunni og kast- ar keppinautunum út úr hreiðr- inu. Með þessu móti verður gauksunginn brátt allsráðandi í hreiðrinu. En kvengaukurinn er nauða- líkur litlum ránfugli, og verður því fyrir ofsóknum smáfugla, þegar hann er að leita sér að hreiðri, og er með friði og spekt. Litur kvengauksins er honum því alls ekki til verndar, held- ur skapar honum þvert á móti auknar hættur og erfðleika. Karlfuglinn hefur ekki heldur þennan lit. Af þessu má sjá, að „vizka náttúrunnar“ hefur ekki alltaf jafn heppileg áhrif. Athugi mað- ur fyrirbrigðið gaumgæfilega, kemst maður brátt að raun um, að hending ein virðist ráða fram- vindu einstakra þróunarhneigða og af því leiðir, að niðurstaðan virðist tilgangslaus og út í hött. Við höfum t. d. tilhneigingu til að dást að hinni ,,hyggilegu“ eðlishvöt nagdýranna, að safna sér matarforða. En rotturnar safna sér forða í holur sínar unz þar er orðið óverandi fyrir óþef og ýldufýlu, því að þær geta ekki étið nema örlítið af því, sem þær hafa dregið að sér. En þær halda samt áfram! Jafn- vel íkorninn, sem með miklum dugnaði og iðjusemi safnar sér forða til vetrarins, á fremur skil- ið meðaumkvun en aðdáun. Það er nefnilega ekki nema í örfáum tilfellum að dýrin finna forða- búr sín aftur. Þessvegna er það ekkert ann- að en markleysa, að nota „vizku náttúrunnar“ sem fyrirmynd, eins og mjög er til siðs nú á. dögum. Athyglisverðasta dæm- ið á þessu sviði er áreiðanlega hin óréttmæta skírskotun til „náttúrunnar" til stuðnings „ó- náttúrlegri“ og einatt skaðlegri kynhegðun okkar. I fysrtu var sjálfsflekkun og kynvilla talin stríða gegn vilja guðs, og þegar syndugt mannkynið hætti að trúa því, var slíkt framferði for- dæmt sem „ónáttúrlegt" og því skaðlegt frá þjóðfélagslegu sjónarmiði, ósiðsamlegt o. s. frv. I raun og veru er sjálfs- flekkun og kynvilla algengt fyr- irbrigði meðal flestra spendýra. Og því skyldari, sem þau eru manninum, þeim mun algengara er fyrirbrigðið. En þá tala sið- ferðispostularnr ekki lengur um náttúrlegar, heldur ,,dýrslegar“ hneigðir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.