Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 57

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 57
ÓBOÐNIR GESTIR 1 HEIMSÓKN 55 ir þessu frekar, en ákváðum á stundinni að taka upp nýja hætti: að fara í heimsókn til einhvers í vinahópnum hvenær sem við hefðum tíma og löng- un til. I fyrstu óaði okkur ögn við þeirri tilhugsun, að þetta yrði tekið sem átroðningur og að við yrðum ekki alltaf vel- komin — og samtímis varð okk- ur ljóst, að sú var meginástæð- an til þess að hin forna dyggð var nú að mestu fallin í gleymsku. En við einsettum okkur að láta þetta ekki aftra okkur. Ef illa stæði á einhvers- staðar, konan að þvo eða las- leiki í börnum, myndum við ekki hafa viðdvöl, en kveðja dyra hjá þeim næsta. Fyrsta brot okkar á ríkjandi nmgengnisvenium var að taka börnin með. Eins og var ólust börnin okkar upp án þess að kynnast vinum okkar og börn- um þeirra og án þess að um- gangast aðra en næstu ná- granna. Tvennt ynnist á því að taka börnin með: það yrði til að víkka sjóndeildarhring barn- anna sjálfra, og jafnframt yrði návist þeirra kurteisleg vís- bending til gestgjafa okkar um að heimsóknin yrði ekki löng. Næsta brot okkar á venjum var að hringja ekki áður. Við hefðum getað notað þá gamal- kunnu afsökun að hringja og segja, að við yrðum ,,í nágrenn- inu og ætluðum að nota tæki- færið og líta inn“, en við vild- um ekki að neinn viðbúnaður yrði hafður til að taka á móti okkur. Það fór eins og við bjugg- umst við: sumir urðu vand- ræðalegir í fyrstu þegar við komum þannig óboðin. Ein vin- kona okkar spurði í fátinu hvaða mánaðardagur væri, ber- sýnilega af ótta við það, að hún hefði boðið okkur og væri nú búin að gleyma því. Maðurinn hennar spurði með fumkennd- um hjartanleik hvað við vildum fá að drekka. Þegar við sögð- umst ekkert vilja, hefðum að- eins litið inn okkur til ánægju, urðu þau enn vandræðalegri, héldu líklega að við værum komin að leita ásjár, biðja um lán eða eitthvað þessháttar. Konan mín róaði þau. „Við höfum saknað ykkar,“ sagði hún, ,,og okkur langaði til að vita hvernig ykkur liði.“ Brátt hafði sú notalega stað- reynd orðið þeim ljóst, að okk- ur var eftirsókn og ánægja að samvistum við þau og að það var eina ástæðan til komu okk- ar. Við höfum nú heimsótt á þennan hátt meira en helming vinafólks okkar. Og yfirleitt hafa þessar heimsóknir verið okkur til ánægju og gagns. Við höfum endurnýjað gömul kynni, sem óheppilegar umgengnis- venjur höfðu næstum rofið, og börnin okkar hafa auðgast af reynslu og eignast fleiri kunn- ingja meðal jafnaldra. Bezt af öllu er þó, að vinir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.