Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 61

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 61
ÞEKKING OG VIZKA 59 álíka miklum rétti. Segjum að þú komir nú aftur til A og segir: ,,Þér mun korna á óvart að heyra, að B segir ná- kvæmlega það sama um þig og þú segir um hann.“ Og við B segirðu síikt hið sama. I 'fyrstu verður þetta án efa til ,þess að þeir leggja enn meiri fæð hvor á annan en áður, af því að báð- um mun ofbjóða ranglæti hins. En ef þú ert nægilega þolinmóð- ur og nægilega sannfærandi, er ekki óhugsandi að bér takist að sannfæra þá hvorn um sig um að þeir hafi báðir sína galla eins og gengur og að óvild þeirra hvors í annars garð sé báðum til tjóns. Ef þú getur þetta hef- ur þú vakið örlítið brot af vizku í brjóstum þeirra. Kjarni vizkunnar er sá, að vera sem allra minnst bundinn af stað og tíma. Vér getum ekki ráðið við eigingirni skynj- ana vorra. Sjón, heyrn og snerting eru bundin líkama vorum og geta ekki orðið ó- persónuleg. Tilfinningar vorar eiga á líkan hátt upptök sín í oss sjálfum. Barnið kennir hungurs eða óþæginda og er ósnortið af öðru en líkamslíðan sinni. Með árunum víkkar sjóndeildar- hringur þess, og jafnframt því sem hugsanir þess og tilfinn- ingar verða ópersónulegri og ó- bundnari líkamsástandi þess, vex það að vizku. Hér er auðvit- að aðeins um stigmun að ræða. Enginn getur horft á heiminn af fullkominni óhlutdrægni eða hlutlægni; sá sem það gæti, mundi tæpast lifa lengi. En það er hægt að stefna að sífellt meiri hlutlægni: annarsvegar með því að afla sér þekking- ar á atriðum sem eru fjarlæg í tíma og rúmi, og hinsvegar með því að skipa þeim þann sess í tilfinningum vorum sem þeim ber, hvorki hærri né lægri. Það er þessi viðleitni til aukinnar hlutlægni, sem fólgin er í vax- andi vizku. Eitt af markmiðum menntunar. Er hægt að kenna mönnum vizku í þessum skilningi? Og ef það er hægt, ætti þá kennsla hennar að vera einn þáttur menntunar? Ég mundi svara báðum þessum spurningum ját- andi. Oss er á sunnudögum boð- ið að elska náunga vorn eins og sjálfa oss. Hina sex daga vik- unnar erum vér hvött til að hata hann. Þér teljið þetta kannski fjarstæðu, það sé ekki náungi yðar, sem þér séuð hvattur til að hata. En þér munuð minn- ast þess, að í dæmisögunni, sem fylgdi boðorðinu, var sagt, að Samverjinn væri náungi vor. Vér höfum ekki lengur neina löngun til að hata Samverja og þessvegna er hætt við að oss sjáist yfir kjarna dæmisögunn- ar. Sá sem vill komast að kjarnanum ætti að setja ,,kommúnisti“ eða „kommú- nistaandstæðingur“ í stað Sam- verja. Einhver kann að koma með þá mótbáru, að rétt sé að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.