Úrval - 01.11.1954, Síða 69

Úrval - 01.11.1954, Síða 69
EIGA ÞAU AÐ NJÓTA HOLDLEGS FRELSIS ? 67 skuli þurfa svona ómerkilegt atvik til þess að mér verði ljóst hve þú ert mér mikilsvirði. Nú fyrst veit ég hve óumræðilega vænt mér þykir um þig, Gunn- ar.“ Þetta kom eins og reiðarslag yfir mig. En ég áttaði mig fljótt. Þetta var prófraun og nú skyldi ég sýna, að tal mitt um frelsi í hjónabandinu væri meira en orðin tóm. En ég varð skelkað- ur þegar ég fann, að ég varð að neyöa mig til að svara í glaðlegum tón. ,,Elskan mín,“ sagði ég, „þetta hefðir þú ekki þurft að játa fyrir mér. En úr því að þú ert byrjuð, gæturðu eins haldið áfram og sagt mér hver flagarinn var.“ Eg hafði búizt við að Marg- areta vildi ekki tala meira um þetta. En hún hélt áfram eins og hún væri að tala um hversdags- legt smáatvik: „Það var Bertil. Og það var á hóteli í Norrköp- ing sem syndafallið varð.“ Hún hló aftur. „Það atvikaðist þann- ig, að um kvöldið þegar við vor- um að borða kom einhver galsi upp í okkur og þegar við skild- um í anddyrinu, kyssti hann á hönd mína og sagði: „Eg kem og geri draugagang hjá þér í nótt.“ „Eg er ekki hrædd — ger þú bara draugagang,“ sagði ég. Mig grunaði ekki að hann meinti neitt með þessu. En þeg- ar ég var nýháttuð og búin að slökkva vissi ég ekki fyrr en hann stóð við rúmstokkinn hjá mér. Hann hafði læðst inn án þess ég tæki eftir því. Svo skeði það. Eg veit ekki hvað kom yf- ir mig, en mér fannst ég vera ósiðsöm og ég kunni þeirri til- finningu vel þessa stundina. Auk þess hafði Bertil haft. dálítið holdlegt aðdráttarafl í mínum augum. Ég segi hafði. Því að hann hefur það ekki lengur, og þetta kom ekki fyrir aftur. Við minntumst ekki orði á þetta á eftir.“ MARGARETA smeygði hand- leggnum undir herðar mér og hvíslaði mjúklátt: „Nú finnst þér auðvitað, að ég hafa hagað mér hræðilega illa.“ Það var áreynsla í rödd minni þegar ég svaraði: „Alls ekki! Eg er í sömu sök. En þú hefðir nú getað tekið einhvern annan en Bertil. Mér hefur aldrei geðjast að honum.“ „Nei, en Gunnar — þú ert afbrýðisamur! Viðurkenndu, að þú sért pínulítið afbrýðisamur.“ „Hvaða vitleysa! Ég afbrýði- samur? Ne-hei — og nú tölum við ekki meira um þetta.“ Og til þess að sanna mál mitt þrýsti ég henni fast að mér . . . En það var ekki eins og áð- ur. Eitrið sem átti eftir að kljúfa persónuleika minn, og afskræma tilfinningalíf mitt var þegar setzt að í mér og lét mig ekki í friði upp frá því. Eg háði örvæntingarfulla innri baráttu þessa nótt. Og ég beið ósigur. Það var farið að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.