Úrval - 01.11.1954, Síða 86

Úrval - 01.11.1954, Síða 86
Játvarður sigursœli. Saga eftir Roald Dahl. LOVÍSA opnaði bakdyrnar á húsinu og gekk út í svalt októbersólskinið. „Játvarður!“ kallaði hún. „Játvarður! Maturinn er tilbú- inn!“ Hún beið stundarkorn og hlustaði; síðan gekk hún þvert yfir grasblettinn og fram með rósabeðunum. Þó að hún væri holdug og lágvaxin, bar hún sig tígulega og það var mýkt í hreyfingum hennar. Hún gekk eftir hellulagða stígnum þar til hún gat horft yfir dældina, sem var í hinum enda garðsins. Roald Dahl er Englendingur, fædd- ur 1916. Hann var í brezka flug- hernum á stríðsárunum og særðist tvisvar. Fyrir áeggjan rithöfundar- ins C. S. Forester, sem heyrði Dahl segja frá einu stríðsævintýri sínu, fór hann að skrifa og fékk sögur sínar strax birtar í amerískum tíma- ritum. Það er einkenni á flestum sögum Dahls, að uppistaða þeirra er óskýranlegur atburður í hversdags- legu umhverfi, oftast settur til að varpa ljósi á innviði sögunnar, og magna spennuna í henni. Stundum er þessi blanda veruleika og óraun- veruleika .óhugnanleg, en oft er hún glettin og góðlátleg, eins og í þess- ari sögu. „Játvarður! Matur!“ Hún var búin að koma auga á hann. Hann stóð niðri í dæld- inni, um fimmtán metra í burtu, og hafði kveikt bál úr greinum og viðarrenglum. Eldurinn log- aði glatt og mjólkurhvítan reyk- inn lagði yfir garðinn, og með honum barst yndisleg angan af brennandi laufi. Lovísa gekk niður brekkuna í áttina til manns síns. Hún hefði ósköp vel getað kallað einu sinni enn og látið hann heyra til sín, en bálið var svo fallegt að það seiddi hana. Hana langaði til að finna hitann og heyra snark- ið. ,,Matur,“ sagði hún, þegar hún var komin alla leið. „Það er gott. Ég er að koma.“ „En hvað það logar vel.“ „Hg er að hugsa um að hreinsa til á þessu svæði,“ sagði maður hennar. „Ég er orðinn þreyttur á þessum kræklum.“ Langleitt andlit hans var vott af svita. Það héngu litlir dropar í yfirskegginu og svitinn rann í lækjum niður í hálsmálið. „Þú mátt ekki reyna of mik- ið á þig, Játvarður.“ „Elsku Lovísa, þú verður að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.