Úrval - 01.11.1954, Side 108

Úrval - 01.11.1954, Side 108
106 ÚRVAL, allar vondar manneskjur, þá hlýtur það líka að vera vilji hans að eyða öllum vondum dýrum og ófreskjum. Það hefð- ir þú átt að skilja, Ham. Og þar sem maður getur ekki greint á milli góðra og vondra dýra í búskapnum. þá liggur í augum uppi að talan tveir á við kyn þeirra, en ekki fjölda. Það er skrítið að þú skyldir ekki skilja þetta, Jafet. Og þú, Hanna, þú hlýtur að vita að maður getur ekki haldið í sér lífinu nema að hafa með sér nógu mörg slátur- dýr til þess að hafa alltaf nóg- ar birgðir af nýju kjöti. Það er blátt áfram hlægilegt að ætla sér að hafa aðeins tvær kindur í örkinni." ,,Þetta er alveg satt — þetta er svo rökrétt — ég skil þetta fullkomniega," sagði Hanna og sneri sér að Kerin: „Karlmenn eru alltaf rökfastari en kven- fólk. Guði sé lof fyrir það.“ „Drottinn hefur leyft mér að skýra frá því,“ sagði Nói há- tíðlega, „að við munum sjá land tveim mánuðum eftir að regnið byrjar. Það eru tveir mánuðir, Hanna. En það sakar ekki þó að þú miðir matarbirgðirnar við eitt ár, svo að við séum örugg.“ „Auðvitað,“ sagði Hanna. „Ef þú átt einhverntíma eftir að hugsa um heimili sjálfur, þá muntu komast að raun um að fyrirhyggja borgar sig. Kerin, en hvað það er gaman að fá svona leiðbeiningar.“ „Og hvað mannfólkið áhrær- ir, að foreldrum Meribalar auð- vitað meðtöldum," hélt Nói á- fram. „Þá hefur Jahve auðsýnt miskunnsemi, hvort sem það er nú konunni minni að þakka eða fyrir hans óútreiknanlegu náð. Það á að vara vini okkar og granna við syndaflóðinu svo að þeim gefist kostur á að bjarga lífinu.“ „En hvað það var fallega gert af Drottni,“ sagði Ham. „Þakka þér innilega fyrir, Nói,“ sagði Meribal, þegar Jafet gaf henni olnbogaskot, „þetta var ákaflega fallega gert af ykkur báðum.“ „Áttu við að þau megi koma um borð í bátinn okkar eða. . . ?“ „Það er örk en ekki bátur.“ „Eða eiga þau að smíða sér bát sjálf og sjá um mat handa sér?“ spurði Hanna kvíðin. „Það verður ákveðið á sínum tíma, Hanna. Fyrst af öllu verð- um við að vara þau við.“ „Þau vita eins vel og við hversvegna við erum að smíða örkina,“ sagði Ham. „Heldur þú það ekki, Sem?“ ,.Jú, þau eru að koma og spyrja mig, en þegar ég segi þeim frá því, gera þau bara gys að mér.“ „Er það ekki nóg viðvörun, pabbi?“ „Jú, í rauninni ætti hún að nægja, en þó finnst mér að við ættum að útskýra málið dálítið betur fyrir þeim.“ „Ertu að hugsa um Nathana- el?“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.