Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 110

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 110
108 ÚRVAL „Já, ég er hrædd um það. Eins og hún er indæl. En Tirza — finnst þér ekki voðalegt að vera innilokuð í örkinni inn- anum aragrúa af dýrum, alveg eins og síld í tunnu.“ „Úff!“ sagði Tirza og það fór hrollur um hana. „En auðvitað er þetta eintómur hugarburð- ur.“ „Nei, þú mátt reiða þig á, að við verðum að dúsa í örkinni. Það er ómögulegt að fá Nóa of- an af því. Við verðum að dúsa þar meðan við bíðum eftir regn- inu. Og svo verðum við að bíða eftir að stytti upp. Og svo það sem eftir er af árinu. Og svo — æ, já, Tirza, þú veizt ekki hvað þú átt gott að vera gift manni eins og Shobal, sem ekki fær alls- konar flugur í höfuðið . . .“ „Ég er að hugsa um Meribal — það er synd að fara svona með hana.“ „Það segir þú satt. En hún hefur Jafet og þau eru svo hamingjusöm. En við hin — og öll dýrin — eins og lyktin er af þeim! Nei, góða mín, ég skal ekki vera að tefja þig og telja raunir mínar. Það er alltaf svo gaman að spjalla saman." Hún stóð upp, kvaddi Tirzu og gekk til dyranna. En þá var allt í einu eins og hún myndi eftir einhverju. „En hvað ég get verið vit- laus,“ sagði hún hlæjandi. „Ég gleymdi aðalerindinu. Ég var með skilaboð frá manninum mínum. Já, ég skammast mín næstum fyrir að flytja þau. Þú heldur að ég sé að gera gys að þér.“ „Láttu það koma, Hanna. Ég þoli sitt af hverju.“ „Þú mátt ekki firtast." Hún þagnaði og hélt svo áfram óða- mála: „Það er svo kjánalegt, en Nói sagði, að ef þið Shobal kærðuð ykkur um að koma í örkina til okkar—ú eitt ár, á ég við. — en ég verð víst að biðja ykkur að hafa mat með ykkur — svoleiðis hluti hugsa karl- menn aldrei út í eins og þú veizt. Að öðru leyti eru þið auðvitað hjartanlega velkomin." Hún dró djúpt andarin og bætti við: „Og nú er ég búin að segja það.“ „Þetta er afskaplega fallega gert af ykkur, elskan mín,“ sagði Tirza. „Én þú veizt að Shobal hefur gríðarmikið að gera núna á næstunni, og sjálf verð ég að vera eins mikið og ég get úti undir beru lofti. Nei, það er ekkert alvarlegt, ,en þú skilur . . . “ „Ég skil þetta ofurvel, elsk- an mín. Þið skuluð ekki hugsa meira um þetta. Maðurinn minn vildi endilega að ég talaði við þig og þessvegna varð ég að gera það. Vertu blessuð Tirza mín! Ég bið kærlega að heilsa honum Shobal.“ Og þegar þau sátu við kvöld- verðarborðið sagði Hanna: „Ég er hrædd um að þetta sé þýðingarlaust, Meribal mín. Foreldrar þínir vilja alls ekki trúa á syndaflóðið, og það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.