Úrval - 01.02.1955, Side 3

Úrval - 01.02.1955, Side 3
REYKJAVlK 1. HEFTI 1955 14. ÁRGANGUR 0 Siðgœði án trúar* IJr „The Listener", eftir iVIarg-aret Kniglit. Nýlecja flutti enski sálfræðingurinn Margaret Knight tvö erindi i brezka útvarpið og kallaði hún pau SIÐGÆÐI ÁN TRÚAR. Birtast erindi þessi i heild hér á eftir. — Það varð brátt Ijóst eftir flutning erindanna, að frúin hafði hér fjallað um mál, sem öilum almenningi var mjög hugstætt, því að er- indin urðu þegar i stað umrœðu- og deiluefni blaða, og útvarps- blaðinu „The Listener“, sem birti erindin, bárust fjöldi bréfa frá lesendum. Nokkur stórblöð landsins fjölluðu um erindin i forustugreinum og voru sum œðistórorð i garð frúarinnar, töldu erindi hennar árás á kristindóm og hœttuleg siðgæði þjóðctr- innar. Ýmsir urðu þó til að taka málstað frúarinnar, lofa hana fyrir einurð og hófsemi i málflutningi og þakka henni tímabœr- an boðskap og holl ráð. — Það vœri freistandi að birta í Úrvali eitthvað af þeim mörgu bréfum, sem birst hafa í „The Listen- er“, en Úrval kysi heldur að fá bréf frá lesendum sínum, því <ið vissulega er málefni það sem erindin fjalla um hugstœtt ís- lenzkum engu síður en brezkum almenningi. Mœtti t. d, œtla cið prestar landsins teldu sig hafa eitthvað til málanna að leggja, svo og kennarar og raunar allir uppalendur. Bréf sem berast kunncc munu verða birt á kápunni eftir því sem rúm leyfir. ESSI erindi eru ætluð venju- legu fólki, sem þannig er statt í trúmálum, að það veit ekki með vissu hverju það trúir. Það var gefið saman í kirkju, börn þess voru skírð, og það fer einstöku sinnum til kirkju á hátíðum og tyllidögum, eink- um þó af gömlum vana. Það trúir ekki kennisetningunum, sem þar er farið með. Yfirleitt finnst þessu fólki, að litlu varði, hverjar skoðanir það kunni að hafa um æðstu stjórn tilverunn- LANDSB&iíASAFN 20249& ÍSLANDS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.