Úrval - 01.02.1955, Page 4

Úrval - 01.02.1955, Page 4
2 ÚRVAL ar, meðan það viti hvernig því beri að koma fram við náung- ann. Trúarbrögðin liggja því í léttu rúmi að öllu leyti nema einu: Hvað á það að kenna börn- unum sínum? I vitsmunalegum efamálum finnst venjulegum foreldrum þetta: „Hver er ég, að ég geti dæmt? Ég á erfitt með að trúa þessum kennisetningum, en margir færir menn trúa þeim, menn, sem hafa rannsakað mál- ið miklu betur en ég“. Auk þess er foreldrum oft og tíðum sagt, að kristindómurinn sé hið eina, er vegi á móti kommúnisma, og að skapgerðin fái ekki þrosk- azt eðlilega nema uppeldið byggist á trúnni. Þegar afbrot unglinga færðust í vöxt eftir síðari heimsstyrjöldina, mátti heyra hvaðanæva að, að þau væru óhjákvæmileg afleiðing dvínandi trúar og skorts á trú- rækni heimilanna. Og árið 1944 voru samþykkt ný lög um upp- eldismál, þar sem dagleg bæna- gjörð og trúfræðsla var gerð að skyldu í öllum skólum ríkis- ins. Að öllu samanlögðu finnst því venjulegum foreldrum bezt að hætta engu. Þegar börnin fullorðnast, geta þau ákveðið sjálf. En á meðan þau eru lítil er vænlegast að ala þau upp í hinni réttu trú, ■—- tala við þau um Guð, kenna þeim að biðja, fara annað slagið með þeim til kirkju, og leiða hjá sér óþægi- legar spurningar. Mig langar til að koma hér með þrjár fullyrðingar: I fyrsta lagi eiga efasemdir venjulegs manns í trúmálum fullan rétt á sér. I öðru lagi hefur sú skoðun við engin rök að styðjast, að kristindómurinn sé eina mót- vægið við kommúnisma, og að ekki geti heilbrigða mótun skap- gerðar nema á grundvelli trúar. í þriðja lagi langar mig að benda vantrúuðum foreldrum á, hvað þeir skuli segja börnum sínum um Guð og hvers konar siðrænt uppeldi þeir skuli veita þeim. Fyrst vil ég skilgreina orðið trúarbrögð, því að það er not- að í margvíslegri merkingu. Stundum þegar fólk segir: ,,Ég trúi“, virðist það meina lítið annað en það, að það trúi á tiltekið siðferðilegt mat, eða að það trúi því, að til séu æðri lífsmæti en fjármunir og ver- aldleg velgengni. Ég þarf varla að taka það fram, að ég er síður en svo mótfallin trú í þess- ari merkingu. En þetta er ekki fyllilega rétt notkun orðsins. Oxford Dictionary skilgreinir ,,trúarbrögð“ þannig: Þau eru „viðurkenning af hálfu manns- ins á einhverju æðra, ósýnilegu máttarvaldi, sem á rétt til hlýðni, virðingar og tilbeiðslu hans“. I þessari merkingu mun ég nota orðið trúarbrögð í eftir- farandi erindum. Og með ,,kristindómi“ á ég fyrst og fremst við trúarsetningar, sem eru kjarni kristinnar trúar. Eða að minnsta kosti þetta: að hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.