Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 7

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 7
SIÐGÆÐI ÁN TRÚAR 5 isma. Sem betur fer eru horf- urnar þó bjartari. Ég sé þó að gera má undan- tekningu hvað snertir siðræna þjálfun barna, — og er hún stundum gerð, jafnvel af trú- leysingjum. Ég ætla því að reyna að gera grein fyrir henni eins og hún hefur stundum verið orðuð í mín eyru. Fólk segir: „Auðvitað veit ég, að þessar trúarsetningar eru ekki bókstaf- lega réttar. En hugur barnsins er heldur ekki bundinn við bók- stafinn. Því er eðlilegt að hugsa í táknum og ævintýrum. Hví skyldum við ekki -nota okkur þá hneigð við að móta skap- gerðina ? Gagnslaust er að halda yfir börnum þurrar siðferðis- hugvekjur. Siðferðiskennslan þarf að vera gædd lífi, yl og áhuga. Hví skyldum við þá ekki nota okkur það, sem næst liggur hendinni: helgisagnir trú- arbragðanna og hinar hjart- næmu og fögru guðsþjónustur kirkjunnar? Þegar barnið eldist, hættir það að trúa helgisögnun- um, en það gerir ekkert til, þær hafa þá gegnt hlutverki sínu.“ Ég er sammála því, að sið- ferðilegt uppeldi má ekki vera með kö'idum rökhyggjublæ. Það þarf líf, yl og áhuga. Ein bezta leiðin er að láta barnið fá næg- ar fyrirmyndir, sem það getur dáð og líkt eftir. Segið bví mik- ið af hrífandi sögum um hug- rekki, hetjudáð og ósérplægni, sögur, sem hræra það og vekja og láta því finnast, að þessum persónum vilji það líkjast. Þetta getur borið enn betri árangur en ef hugsjón, göfgi og mann- gæzka er tengd kirkju og trú- arbrögðum. Og þá er heldur ekki eins mikil hætta á, að bamið varpi siðgæðinu fyrir borð, þó að það kunni að snúa baki við kirkjunni og kasta trúnni. En lítum fyrst á smábarnið. Sé það alið upp í rétttrúnaði, mun það til að byrja með sam- þykkja allt, sem því er sagt, með glöðu geði. En ef það er sæmilega vel gefið, er næstum því óumflýjanlegt, að því fari smám saman að þykja ýmislegt skrítið við fullyrðingar trúar- innar. Fari það t. d. í kirkju, heyrir það, að dauðinn sé hlið eilífðarinnar, og því beri fremur að fagna honum en hræðast hann. Þó kemst það að raun um, að alls staðar annars stað- ar er litið á dauðann sem hið mesta böl, og allt gert til að fresta honum. I kirkjunni heyr- ir það setningar sem þessar: „Þér skuluð ekki rísa gegn meingjörðamanninum“, og „Verið ekki áhyggjufullir um morgundaginn", en sér þó fljótt, að ekki er ætlazt til, að farið sé eftir þeim. Ef það spyr nán- ar, fær það vandræðaleg og loðin svör: „Þú ert ekki nógu gamall enn, væni minn, til að skilja þetta, en sumt af þessu er rétt í dýpri skilningi". Bam- ið verður þess brátt áskynja, að til er tvennskonar sannleikur, hinn venjulegi, og svo annar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.