Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 12

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 12
10 ÚRVAL Óhlutdræg hegðun getur átt sér ýmsar orsakir. Einn getur hafa tamið sér óhlutdrægni eftir mikla innri baráttu. Annar er óhlutdrægur af því að hann er að eðlisfari' hjartahlýr og göf- uglyndur og nýtur þess að sjá aðra glaða. Báðir eru verðir aðdáunar, en líklegast erum við þó flest sammála um að dást rneira að hinum síðamefnda. Við myndum vilja, að börnin okkar líktust honum, væri þess nokkur kostur. Þegar við víkj- því að hinni hagnýtu hlið barna- uppeldis, er þetta sennilega þýð- ingarmesta spurningin: ,,Er nokkur vegur til þess, að við getum með uppeldisaðferðum okkar aukið líkurnar fyrir því, að barnið verði hjartahlýr og göfuglyndur maður?“ Það .er hughreystandi, að hægt er að gefa við þessari spurningu skorinort svar. Kjarna þess má fela í einu orði: „ást“. Hjartahlýtt og göfuglynt verður barnið ekki fyrst og fremst með aga og tamningu, enda þótt það komi að notum á öðrum sviðum, heldur með ást. Sannanir em á hverju strái fyrir því, að sé barnið alið upp á hlýju, ham- ingjusömu, einlægu og ástúð- legu heimili, eru mest líkindi til að það verði jafnlyndur, öruggur, ástúðlegur og göfug- lyndur maður. Hafi bamið aft- ur á móti ekki fengið þessa kjölfestu, — bamið, sem finnst, að engum þyki vænt um það, eða er að minnsta kosti ekki ömggt um það, — veldur það stöðugum vandræðum. Mikill hluti geðveiklaðs fólks og af- brotamanna hefir farið á mis við eðlilega áistúð í uppvextin- um. Fyrir nokkru var sú hörmu- lega skoðun í tízku, að ekki væri hollt að sýna barninu feimulausa blíðu eða hvetja það til þess. Eg hefi séð móður snupra son sinn fyrir að vilja vera góður við hana og segja honum að vera ekki tilfinninga- samur. Lítið barn getur varla sýnt eða fengið of mikið af ást- úð. Þetta þýðir þó ekki það, að foreldrar eigi sí og æ að vera að kjassa barnið og klappa því, enda þótt löngun barnsins eftir atlotum geti verið næstum ó- seðjandi, né heldur þýðir það að foreldrar skuli hvetja barnið til meiri blíðhóta en því er eðlilegt. En það er nauðsynlegt að vera góður við barnið, þegar það vill það, og enn nauðsynlegra er að tryggja barninu svo örugga og staðfasta ástúð, að aldrei hvarfli að því, að það sé ekki elskað og þráð. Sálfræðilegar athugan- ir á börnum benda eindregið til þess, að ekki sé mikii hætta á, að foreldrar fari mjög villur vegar í uppeldismálum, sé þessu skilyrði fullnægt. En ef grund- völlur ástúðarinnar er ekki traustur, er verið að ala upp vandræðabam. Svona einfalt er þetta. Ástúðin ein leysir samt ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.