Úrval - 01.02.1955, Síða 17

Úrval - 01.02.1955, Síða 17
Eftir 20 ára tilraunir hefur sænskum vísindamönnum tekizt aö smíða tæki, sem tekur að sér hlutverk lungna og hjarta við aðgerð á lijarta. Gervlhjartað er orðinn veruleiki. Grein úr „Allt“, eftir Phiiip L. Lorraine. AÐ morgni föstudagsins 16. júlí 1954 stóðu tíu heims- kunnir skurðlæknar frá ýmsum löndum í stóru skurðstofunni í Sabbatsberg sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Þeir voru klæddir í hvíta sloppa og með hvítar grímur fyrir vitunum. Mikil eft- irvænting ríkti í skurðstofunni, því að eftir andartak skyldi hefjast aðgerð, er marka mundi tímamót í sögu skurðlæknis- fræðinnar. Það var sænski hjartaskurðlæknirinn Clarence Crafoord og aðstoðarmenn hans, sem ætluðu að framkvæma að- gerðina. Á skurðarborðinu lá 41 árs gömul kona, frú Margareta Bergh, í djúpum svefni og sælli fáfræði um það sem til stóð. I efra vinstra hjartahólfi hennar var æxli, á stærð við valhnetu, banvænt eins og byssukúla. Æxlið óx hratt og hennar beið ekki annað en dauðinn innan fárra vikna, ef ekkert væri að- gert. Crafoord prófessor lauk und- irbúningnum, dró gúmmíglófana á hendur sér og sneri sér að hinum lærðu áhorfendum. „Skurðaðgerðir djúpt í hjart- anu hafa alla tíð verið miklum erfiðleikum bundnar,“ hóf hann mál sitt. „Versti Þrándur í Götu hefur verið hið sérlega mikla blóðrennsli til hjartans og erfiðleikarnir á því að fá „þurrt skurðaðgerðarsvæði." I rösk tuttugu ár hef ég unnið að því að búa til tæki, sem gæti tekið að sér hlutverk hjartans meðan skurðaðgerð fer fram og rutt þannig úr vegi verstu hindruninni.“ Crafoord prófessor benti á tæki við hliðina á skurðarborð- inu. Það var á stærð við tevagn og stóð á fjórum fótum með gúmmíhjólum. Prófessorinn hélt áfram: „Ég geri mér von um, að með þessu tæki hafi mér tekizt að leysa vandann." Tækið var árangur margra ára tilrauna og samvinnu Cra- foords prófessors og samverka-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.