Úrval - 01.02.1955, Page 19

Úrval - 01.02.1955, Page 19
GERVIHJARTAÐ ER ORÐINN VERULEIKI 17 og súrefnisþörf líkamans minnkar að sama skapi. Konan vissi ekkert um þessa kælingu. 1 þrettán klukkustund- ir lá hún á skurðarborðinu meðan lungna- og hjartavélin starfaði. 1 dag lifir hún við góða heilsu og sinnir heimilis- störfum sínum, rétt eins og hún hefði aldrei orðið veik. Og það sem föstudaginn 16. júlí 1954 leit út sem kraftaverk í augum allra viðstaddra er nú næstum vikulegur viðburður í Sabbatsberg sjúkrahúsinu. ^Ú HUGMYND að láta vél taka að sér starfsemi hjarta og lungna hafði árum saman verið öllum hjartaskurð- læknum mjög hugleikin. Cra- foord prófessor byrjaði að flíma við hana þegar árið 1930. Ameríku hefur J. Gibbon jr., prófessor við Jeffersons sjúkra- húsið í Philadelphia, einnig lengi glímt við hugmyndina. Hið sameiginlega hugðarefni leiddi til þess, að hinn sænskí og ameríski prófessor urðu vin- ir og hafa þeir allt frá árinu 1931 skrifast á, skýrt hvor öðr- um frá gangi málsins og skipzt á hugmyndum. Gibbon var fyrri til að full- gera tæki sitt. En aðeins ein af all mörgum fyrstu aðgerð- unum, sem hann notaði tækið við, tókst vel, og varð það til þess að Svíarnir urðu varkárari og athuguðu betur sinn gang. Þeir létu þó ekki mistök Gibb- ons skjóta sér skelk í bringu, en komust að þeirri niðurstöðu, að vél hans væri alltof marg- brotin. Hún var risastór — súr- efnisgeymirinn einn var 427 m3 að rúmmáli — og tíu rafeinda- stilla þurfti til að stjórna henni. Tæki Crafoords er miklu fyrir- ferðarminna og er algerlega sjálfvirkt. Náin samvinna lækna og verkfræðinga var mjög mikil- vægt atriði í sambandi við til- búning tækisins. Árið 1933 setti Crafoord sig i samband við læknatækjadeild AGA-verk- smiðjanna varðandi framleiðslu á öndunartæki (Spiropulsator) verksmiðjanna, sem var í senn öndunar- og svæfingartæki og notað var við brjóstaðgerðir. Út af þessu spratt samvinna á öðrum sviðum. Crafoord próf- essor og starfsbræður hans við Sabbatsberg sjúkrahúsið komu hugmyndum sínum á framfæri við verkfræðinga hjá AGA, sem síðan létu í té tæknikunnáttu sína til að koma þeim í fram- kvæmd. TjUNN af verkfræðingum AGA, Emil Andersson, fékk þeg- ar í upphafi áhuga á hugmynd- inni um gervihjartað. Hann og Crafoord prófessor áttu tíðar og langar samræður um málið og gerðu áætlanir og teikning- ar af tækinu. Loks árið 1945 var tekin ákvörðun um að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.