Úrval - 01.02.1955, Page 21

Úrval - 01.02.1955, Page 21
GERVIHJARTAÐ ER ORÐINN VERULEIKI 19 rriÆKIÐ STARFAR eins og hér segir: Blóðið er tekið úr bláæðakerfi sjúklingsins með slöngu, sem leiðir það inn í ildingarkerfið þar sem það er mettað súrefni. Ildingin fer þannig fram, að blóðið er látið leika um gljúpa (porös) leir- pípu. Innan í leirpípunni er súr- efni, sem þrýstist gegn um hár- pípurnar í leirnum út í blóðið sem örsmáar bólur. Bólurnar leysast upp og samlagast blóð- inu, en til öryggis er blóðið látið fara í gegnum hreinsara, sem tekur úr því þær súrefnis- bólur, sem eftir kunna að vera. Blóðið er leitt áfram í einskonar trog þar sem það rennur um marga plastsívalninga sem snú- ast. Þegar sívalningarnir snú- azt, sezt á þá loftið, sem er í troginu. Kolsýran, sem safnast hefur í blóðið, skilst út á þann hátt að þess er gætt að hafa alltaf mjög lágan kolsýruþrýst- ing í troginu. I loftinu í troginu er hæfileg blanda af súrefni og svæfingarefni, þannig að svæf- ingunni er haldið við jafnframt því sem blóðinu berst súrefni. Úr troginu er blóðinu dælt inn í slöngu, sem leiðir það inn í slagæðakerfi sjúklingsins. Segja má, að gervihjarta Crafoords prófessors sé nú kom- ið af tilraunarstiginu. Gert er ráð fyrir, að unnt verði nú að byrja á því að framleiða það í svo stórum stíl, að eftirspurn- inni í heiminum verði fullnægt. Það mun verða enn liprara og auðmeðfarnara en nú. Það sem fyrir rúmu hálfu ári var sann- kallað undratæki, verður senn hversdagsleg verksmiðjufram- leiðsla. —o— Hvar var hatturinn ? Nokkrir karlmenn höfðu komið saman til að skemmta sér og- talið barst að hjónabandinu og ýmsum vandamálum þess — einkum varð mönnum tíðrætt um tryggð og ótryggð í hjóna- bandi. Roskinn maður í hópniun gerðist svo djarfur að full- yrða, að enginn þeirra sem viðstaddir voru myndu geta talið sig saklausan að því að hafa stigið eitt eða fleiri víxlspor á hinum þrönga vegi hjúskapartryggðarinnar. Svo viss var hann í sinni sök, að hann hét hverjum þeim nýjum hatti, sem með góðri samvizku gæti lýst sig saklausan. „Það get ég,“ sagði einn í hópnum. „Það er fróðlegt að heyra. Hve lengi hafið þér verið giftur?" „Síðan á sunnudaginn." Þetta vakti mikla kátínu, svo mikla, að þegar einn gestanna kom heim til sín um nóttina, vakti hann konuna sína til að segja henni söguna. Hún virtist elcki kunna að meta hana. „Hvað er þetta kona, finnst þér sagan ekki góð?“ spurði maðurinn. „Já, ágæt,“ sagði hún kaldhæðnislega. „En hvar er nýi hatt- urinn, sem þú fékkst?" 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.