Úrval - 01.02.1955, Page 30

Úrval - 01.02.1955, Page 30
Kúfú-pýramídinn er mesta mannvirki veraUlar. Eítt af furðuverkum heims á kvikmpd. Grein úr „Magasinet", eftir Bent Nielsen. Avestri bakka Nílar, hjá Gíze, í egypzku eyðimörk- inni, hefur sagan endurtekið sig. Það gerðist síðastliðið sumar. Þarna, í sannkölluðum pýra- mídakirkjugarði, stendur vold- ugasta bygging veraldarinnar: Kúfúpýramídinn eða Keops- pýramídinn eins og Grikkir kölluðu hann, sem reistur var fyrir 4500 árum eftir boði Kúfús konungs, fyrsta faraós fjórðu ættarinnar. Þessi risastóra steinkeila er í ströngum einfald- leik sínum merkilegasti minnis- varði heimsins, ekki aðeins um þann, sem lét búa sér legstað þar, heldur einnig um furðulegt tímabil í mannkynssögunni, gull- öld Egypta, öld faraóanna. Það er þetta tímabil og bygging Kú- fúpýramídans, sem amerískt kvikmyndafélag endurskapaði síðastliðið sumar á staðnum þar sem sagan gerðist. Þetta var verkefni, sem hlaut að heilla bandaríska kvikmynda- menn. Hvorki Empire State Building né hinn nýi skýjakljúf- ur Sameinuðu þjóðanna þolir neinn samanburð við Kúfúpýra- mídann. Jafnvel þótt öllu efninu í Péturskirkjunni í Róm væri bætt við, myndi það ekki hrökkva til meira en að gera sökkulinn, sem er femingur, 230 m á hlið. Upp af þessum grunni rísa 2.520.000 m'1 af steinblökk- um á 146,5 m á hæð.. Stærsta blökkin vegur 50 lestir. Samt falla þessi ómeðfærilegu björg — sem hægt væri að gera úr „kínverskan múr“ eftir landa- mærum Frakklands allt frá Mið- jarðarhafi til Ermarsunds — svo vel hvert að öðru, að slíks eru hvergi dæmi nema í sól- musterum Inkanna og Maya- indíánanna. Það er ekki einu sinni hægt að smeygja rakblaði á milli þeirra! Ýmsir merkir fornleifafundir í Egyptalandi síðustu árin vöktu áhuga amerískra kvikmynda- manna og hafa nokkrar kvik- myndir verið gerðar með efni úr fortíð Egypta. Þeirra stærst og sú sem mestar vonir eru tengdar við, er mynd Warner Brothers: Land faraóanna, und- ir stjórn Howard Hawks. Egyptalandstjórn veitti leyfi til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.