Úrval - 01.02.1955, Side 42

Úrval - 01.02.1955, Side 42
40 tTR VAL ur hún stöku sinnum að geta sleppt af honum beizlinu. Hann verður að fá að vera strákur aftur um stund, finna að nýju gamalt frelsi, stemmingu, kannski tálsýn, sem hún gæti aldrei skilið eða eignast hlut- deild í: hann verður að fá að brýna röddina eins og áður og blaðra alls konar vitleysu, af öðru tagi en þá vitleysu sem eyru hennar eru sköpuð fyrir. Þetta er ekki aðeins til gagns fyrir hann, heldur einnig ómet- anlegt fyrir hjónabandsham- ingju hans. Göfuglyndar, ástfangnar eiginkonur, sem eru að byrja að gera sér grein fyrir þessu, en hafa þó ekki skilið til hlýt- ar hve mikið hér er í húfi, gefa stundum mönnum sínum útivistarleyfi til ákveðins tíma að nóttunni, og verður hann þá að koma heim á tilsettum tíma í sæmilegu ásigkomulagi, ef hann vill ekki hljóta verra af. Þetta er, oft að minnsta kosti, fjarri því að vera hinn gullni meðalvegur. Allt kvöldið verð- ur fyrir veslings manninn í skugga yfirvofandi ónáðar eða hinnar fastbundnu örlagastund- ar; honum er líkt innanbrjóst og barni sem er í afmælisboði og veit að það verður sótt klukk- an 7 hvernig sem á stendur. Annað hvort er maðurinn fyrir- mynd um staðfestu og fer heim á tilsettum tíma, sár og gramur yfir því að fara þegar hæst stendur og svo margt er ósagt. og ógert, eða hann gengur á bak orða sinna og verður kyrr, vansæll djúpt í vitund sinni yf- ir ístöðuleysi sínu. Ég hef stundum setið við hlið slíks. eiginmanns og við höfum þá í sameiningu sökkt okkur niður í leit að huggunarríkum sjónar- miðum og allskyns hugleiðing- ar um margskonar öfugstreymi í mannlegri tilveru. Það er áreiðanlega hyggileg- ast fyrir þá eiginkonu sem elsk- ar mann sinn að taka ekki af honum loforð um að koma heim á tilteknum tíma eða gera of strangar kröfur um ásigkomu- lag hans við heimkomuna. Hyggin kona leyfir honum að koma heim þegar hann hefur fengið nóg og gefur honum þann- igtækifæri til aðtemjasérsjálfs. aga og stefnufestu; og þær læra. jafnvel einnig að vakna með jafnaðargeði og hlusta af þolin- mæði á snjaila sögu sem hann hafði heyrt um kvöldið, sögu sem hún því miður fær þó aldrei botn í, meður því að löngu áð- ur en hinn hamingjusami eig- inmaður hefur lokið inngangin- um er hann sofnaður svefni hinna réttlátu við hlið skilnings- fullrar eiginkonu sinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.