Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 45

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 45
FÆÐUÖFLUN OR SJÓ 43 fræðingur, dr. Clarke, áætlar, að á svæði undan norðvestur- strönd Ameríku, sem er miðl- ungi auðugt af svifi, mundi þurfa að sía um 7000 rúmmetra af sjó til að fá dagskammt handa manni eða um 3000 hitaeiningar. Ef ekki finnst einhver ný og ódýr aðferð til að ná svifinu úr sjónum eru litlar líkur til að slíkar veið- ar svari kostnaði. En er með einhverjum ráð- um hægt að auka svo vöxt plöntusvifsins í sjónum, að veiði þess svari kostnaði ? Á landi er það ekki ný hugmynd að nota áburð og önnur ráð til að auka uppskeruna. Enginn bóndi gerir sig ánægðan með þá uppskeru sem jörðin sjálf lætur honum í té. Hann velur sér jurtir til ræktunar (korn, gras o. fl.) og notar jurtakyn- bætur og áburð til að auka upp- skeruna. I ferskvatnstjörnum eru valdar fiskitegundir einnig ræktaðar og áburður notaður til að auka fæðuna handa fisk- inum og hefur fengizt furðu- góð uppskera með því móti. I Ameríku hafá fengizt allt að 750 kg af fiski af hektara, og á Filippseyjum ailt að 1000 kg. Er hægt að fara eins að rneð sjóinn? Sjórinn er auðugur af öllum efnum, sem eru jurtum nauðsynlegar til næringar, nema köfnunarefnis- og fosfór- samböndum. Að sjálfsögðu kemur ekki til mála að dreifa þessum áburðarefnum úti á opnu hafi. Hafstraumar myndu án efa bera þau vítt og breitt áður en til uppskeru kæmi. En er ekki hægt að nota aðferð- ina í tiltölulega litlum, lokuð- mn lónum? Á stríðsárunum tók ég þátt í slíkum tilraunum undir stjórn dr. Cross frá Edinborg. Til- raunastaðurinn var lokað lón um 7 hektarar að stærð. Það kom í ljós, að tiltölulega lítið af áburði, um 50 kg á mánuði, þurfti til að örva að miklum mun vöxt plöntusvifsins. En í svona lóni er ekki hægt að rækta plöntusvif til uppskeru. Jafnóðum og það óx, varð það dýra.:vifinu að bráð. Állt þetta svif (bæði plöntu og dýra) varð síðan æti annarra stærri dýra (maðka, skelfiska o. fl.), sem lifðu á botni lónsins. Með því að auka vöxt plöntusvifsins höfðum við þannig hleypt vexti í alla þá keðju dýralífs, sem er í sjónum. Okkur fannst rétt að rekja þessa keðju allt til fisk- anna og þessvegna létum við rauðsprettu í lónið og fylgd- umst með vexti hennar. Árang- urinn var góður að því leyti að rauðsprettan óx helmingi hrað- ar en í náttúrlegu umhverfi sínu. En ekki var hægt að gera neitt nákvæmt mat á því hve mikið aukin fiskþyngd fékkst af tilteknu magni áburðar. Tilraunum af þessu tagi er í ýmsu áfátt. í svona litlu lóni keppir þarinn við plöntusvifið um áburðinn, og slíkt illgresi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.