Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 50

Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL, og að lokum . . . Geneviéve sneri sér undan og orðin köfn- uðu í hálsi hennar — . . . að lokum hvíslaði hann nafn henn- ar. En hann brosti þegar höfuð hans féll aftur á koddann . . . Ég tók utan um hana og við gengum út, hlið við hlið. Hún kom til okkar þegar djöfulæðið byrjaði. Sunnudag- inn 28. marz lenti flugvél nokkru áður en skothríðin hófst og með henni kom Geneviéve. Hún leitaði mig uppi í spítal- anum, sem var grafinn í jörðu. Önnur flugvél átti að koma seinna og með henni áttu að fara þeir hermenn sern alvarleg- ast voru særðir, sautján alls, og hún ætlaði að hjúkra þeim á leiðinni. En það kom aldrei nein flugvél. Uppreisnarmenn hófu alls- herjar atlögu að Dien Bien Fu og tepptu frekari aðflutninga. Um kvöldið kom hún til mín í byrgið og sagði auðmjúk: — Ur því að ég kemst ekki aft- ur, er ég reiðubúin til þjónustu. Ég fylgdi henni að tjaldi þar sem lágu tíu lítið særðir her- menn innan um aðra alvarlega særða. Hún leit snöggvast á mig, brosti alvarlega og byrjaði svo án frekari umsvifa að hjúkra hinum særðu. Það hvíldi yfir henni einhver ró, sem olli því að ég staldraði við, ef til vill dálítið forvitinn . . . Yfir undrandi andlit her- mannanna færðist bros þegar hún yrti á þá. Einbeitt og á- kveðin tók hún til við það sem hún taldi skyldu sína. Hún skipti um sáraumbúðir, hreins- aði sárin og mataði þá. Einn hafði misst handlegg, annar fót, þriðji kannski hvort- tveggja. Eða kannski var hann aðeins með hálfan ristil, sem opnaðist út um kviðinn þar sem hægðirnar tæmdust út. Hún sinnti hverju verki eins og sjálfsögðum hlut af ná- kvæmni og umhyggju og fersk æskurödd hennar fyllti tjaldið. —- Svona, bara eitt spor til, var það sárt . . . Villtu eitt- livað að drekka ? Ég skal sækja saft . . . Sígarettu? Ö, ég reyki ekki, en ég er viss um að majórinn lætur mig hafa eina. Ég rétti henni pakkann minn og fór út í myrkrið. Rödd hennar hljómaði áfram innra með mér. 1%/íÖRGUM klukkutímum síð- ar kom hún aftur. Hún var þreytuleg, en hafði ekki orð á því. Án þess að spyrja tók hún til að lagfæra óhreinar og blautar sjúkrabörur og kom þeim fyrír milli tveggja rúma, sem í lágu tveir særðir liðsfor- ingjar. Svo lagðist hún á bör- urnar og sofnaði vært. Raunverulega var hvergi pláss fyrir hana hjá okkur. Hún svaf þar sem henni datt í hug, oft í sjálfri skurðstofunni á börum. Hún hafði heldur ekki önnur föt en þau sem hún stóð í. Við kepptumst um að bjóða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.