Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 56

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 56
54 ÚRVAL leikinn var meginframlag mitt til baráttunnar að hvetja félaga mína. Ég kallaði í sífellu: ,,Við getum sigrað þá, við getum sigr- að þá!“ rétt eins og ég hefði gert einhverja stórmerka upp- götvun. Og svo fór, að við unn- um, mest fyrir einbeittan bar- áttuvilja, því að Stanfordmenn voru vissulega miklu betri leik- menn en við. Á stúdents- og kennsluárum mínum, við starf mitt í hernum á stríðsárunum og seinna í utan- ríkisráðuneytinu voru orð móð- ur minnar mér leiðarstjarna. Þau voru mér viti, þegar ég starfaði í Palestínunefnd Sam- einuðu þjóðanna og hina erfiðu daga eftir atburðina 17. septem- ber 1948. Síðla þann dag ók sáttasemj- ari S. Þ., Folke Bernadotte greifi, í bíl eftir vegi skammt frá Jerúsalem. Bíllinn varð að nema staðar við hernaðarlegan farartálma á veginum. Skammt frá stóð jeppi með fimm mönn- um í. Um leið og bíll Bernadotte nam staðar, lyfti einn mannanna vélbyssu og skaut inn í bíl greif- ans. Bernadotte og Andre Serot, franskur ofursti og eftirlismað- ur S. Þ., létu lífið. Öll ábyrgð á sáttastarfi S. Þ. var nú skyndilega komin á herð- ar mér. Ótti og örvænting greip um sig. Sumir vildu að allir eftirlitsmenn okkar, sem skiptu hundruðum, yrðu kallaðir heim og sáttanefndin færi burtu, því að styrjöld gæti blossað upp að nýju á hverri stundu og lífi eft- irlitsmannanna yrði þá hætta búin. En hvatningarorð móður minnar bjuggu enn yfir fyrri mætti sínum. Eg bað alla um að vera kyrra, hvern á sínum stað, og halda áfram starfi sínu eins og Bernadotte greifi hefði kosið, en hann vissi ég manna óttalausastan þeirra, sem ég hef kynnzt. Þar kom, að Arabar og Gyð- ingar féllust á að taka upp samninga um vopnahlé. Næst- um á hverjum degi hafði annar hvor samningsaðili í hótunum að slíta samningum og hvað eft- ir annað lá við að allt færi í bál að nýju. En ég hélt dauðahaldi í þá trú, að ef mér aðeins tæk- ist að halda báðum aðilum við samningaborðið, myndu þeir að lokum komast að samkomulagi. Eftir 81 dags þrotlausar samn- ingaumræður náðust vopnahlés- samningar, sem bundu enda á stríðið. Þótt hvatningarorð móður minnar væru mér ómetanleg í Palestínu, þá hafa þau þó aldrei verið mér brýnni nauðsyn en fyrir nokkrum árum, þegar son- ur okkar, sjö ára gamall, fékk mænuveikina. Mest var um vert, að drengurinn fylltist ekki vonleysi og ótta við að hann yrði örkumla alla ævi, þó að bæði handleggir og fætur væru nú algerlega lamaðir. Þó að sá lamandi ótti hefði gripið mig, fann ég að ég gæti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.