Úrval - 01.02.1955, Side 57

Úrval - 01.02.1955, Side 57
HOLLRÁÐ 55 ]pví aðeins orðið honum að liði, að trú mín á bata hans væri óbifanleg. Á hverjum degi töl- uðum við hjónin við hann í von- glöðum tón og létum aldrei heyra á okkur, að við vorkennd- um honum. Við fengum hann til að trúa því, að hann mundi ekki alltaf þurfa að ganga með •stoðir, en mundi brátt geta hlaupið, synt og hjólað eins og áður. Örvænting og vonleysi náði aldrei tökum á honum, og nú er hann orðinn heill heilsu. Áhrif þau, sem líf eins manns getur haft á líf annars eru óút- reiknanleg. Orð móður minnar og fordæmi hafa gefið mér styrk, heima jafnt og í fjarlæg- um löndum, og ég trúi því, að þau geti hjálpað sérhverjum þeim, sem vill muna þau og fylgja ráðum þeirra. o-o-o T’rásagnir af visindalegum athugunum og nýjungum — í stuttu máli. Úr „Magasinet". Dularfullt tímaskyn. Flestum mönnum er gefið nokkurt tímaskyn, sem er mis- jafnlega nákvæmt eftir því hver maðurinn er. Svo virðist sem það sé nákvæmast þegar vit- undin truflar það ekki. Margir vita af reynslu, að tímaskyn þeirra er næsta ónákvæmt á daginn þegar þeir eru vakandi, en starfar aftur á móti af ó- skýranlegri nákvæmni á nótt- unni þegar þeir sofa. Þegar þeir ætla í ferðalag þurfa þeir kannski að vakna klukkan fimm að morgni til þess að ná áætlunarbíl eða lest — og það bregst ekki að þeir vakni á til- settum tíma, þó að þeir séu dag- lega vanir að vakna minnst tveimur tímum síðar. Hver er þessi sérkennilega innri klukka, sem segir þeim til um tímann þegar mikið liggur við? Þó undarlegt kunni að virðast hafa dýr samskonar og raunar oft miklu nákvæmara tímaskyn. Til eru margar áreiðanlegar heimildir um það, að hundar hafi mætt af mikilli stundvísi til að sækja börn í skóla í lok skóladags. Hvort heldur er í skammdeginu eða á björt- um vordögum, þá mæta þeir á réttum tíma við skóladyrnar. Og til er áreiðanleg frásögn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.