Úrval - 01.02.1955, Side 62

Úrval - 01.02.1955, Side 62
60 ÚRVAL 87 og Pakistan og Indónesía sínar 76 milljónir hvort. Banda- ríkin eru í fjórða sæti með 160 milljónir. Stórabretland, sem er fólksflest Evrópulandanna, er áttunda í röðinni með 51 millj- ón. Það er aðeins gagnvart hin- um eiginlegu Austurasíuþjóð- um, sem hin evrópsk-ameríska blökk heldur sínu: 845 milljón- ir á móti 661 milljón. En það er hvorki Vesturevrópa með sínar 575 milljónir íbúa, né Norðurameríka, sem er nafli heimsins. Það er í Asíu, sem örlagaþráður heimsins er spunninn á vorum tímum. 1 því mikla þjóðahafi er ekki aðeins að finna mestar þarfir og mesta möguleika, það ber einnig í sér vísir að þungamiðju valdsins í heiminum og þá um leið erfið- ustu vandamálin og mestu hætturnar. Vilji menn leysa hin miklu alþjóðavandamál, þá er lausn þeirra fyrst og fremst að finna í Asíu. En einnig í Afríku bæra uppreisnaröflin á sér — í Egyptalandi, í Mau Mau hreyfingunni í Kenya, í nýlendum Frakka í Norður- afríku, í Suðurafríkusamband- inu þar sem kynþáttamisréttið birtist í sinni ljótustu mynd og víðar á meginlandi Afríku. Aldrei fyrr hafa gengið því- líkir byltingartímar yfir mann- kynið sem nú. P.S. Með því að ibúum jarðar- innar fjölgar um 25 milljónir á ári eru nýjustu manntalstölur, sem orðnar eru árs gamlar, raun- ar þegar úreltar. Samkvœmt þeim eru íbiíar jarðarinnar 2J/16 millj- ónir. Tala þeirra hefur þrefald- ast stðan um aldamótin 1800. Þrátt fyrir hið gífurlega mannfail í síðari heimsstyrjöldinni — 58 milljónir fallnir, myrtir í gasklef- um o. s. frv. — fjölgaði mann- kyninu um 90 milljónir! Fáfræði. Yfirlit yfir tungumál heims- ins og útbreiðslu þeirra sýnir að sjálfsögðu ýms frávik frá venjulegu manntali. Tafla yfir útbreiðslu lielztu tungumálanna lítur þannig út: Enska 320 millj. móðurmál 232 millj. Rússneska 220 millj. móðurmál 110 millj. Þýzka 130 millj. móðurmál 92 millj. Spænska 130 millj. móðurmál 112 millj. Franska 120 millj. móðurmál 54 millj. Alþjóðamál 2 millj. helmingurinn Esperanto En eitt er að tala málin og annað að lesa þau og skrifa. I Pakistan eru aðeins 13,8% í- búanna læsir og skrifandi, í Indlandi 20, í mörgum löndum innan við 25%. Af öllum íbú- um jarðarinnar er talið að að- eins helmingurinn sé læs og skrifandi og er það líklega hátt reiknað. I þessum tölum felst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.