Úrval - 01.02.1955, Side 66

Úrval - 01.02.1955, Side 66
64 ÚRVAL frumstæðustu aðferðum. Tækin eru fornfáleg, áveita og áburð- ur ónógt, sáðkornið lélegt og uppskeran rýr. Húsdýrin eru vanrækt og gefa alltof lítið af sér, hvort heldur er í formi kjöts, mjólkur og eggja eða sem dráttardýr. Það er kald- hæðni örlaganna, að öll þessi vansæmandi fátækt skuli þríf- ast þar sem sólin er gjöfulust á orku sína og birtu. En þessi vanyrktu sólarlönd eru nú að vakna af þyrnirósusvefni sín- um og gera kröfu til hlutdeild- ar í gæðum heimsins. Vest- rænar þjóðir veita hjálp í Indlandi, Pakistan, Birma og Ceylon, í Suðurameríku og fleiri stöðum, Sovétríkin í Kína, þar sem byrjað var t. d. haustið 1953 á 140 áætluðum stórfram- kvæmdum í landbúnaði, námu- rekstri og byggingu raforku- vera með 5 milljarða rúblna rússneskt lán að bakhjalli. P. S. Víða er það svo> að einn máður getur með því að nota dráttarvél eða önnur nútímatceki afkastað við jarðyrkjustörf verki, sem nii þarf alla karlmenn i heilu þorpi til að Ijúka, auk þess sem verkið með vélunum er milclu bet- ur unnið. Skógarnir í Danmörku gefa af sér meira timbur af liverj- um km! en skógar nokkurs annars lands, og Danir framleiða t. d. 765.000 lestir af sementi á ári samtímis þvi sem Méxíkó með sex- falt fleiri íbúa framleiðir innan við 1)00.000 lestir. England með 50 milljónir ibúa framleiðir um 10 millj. lesta, sem er hlutfallslega álika mikið og i Danmörku. 1 Ind- landi eru 50 sinnum fleiri íbúar en í Svíþjóð, en stálframleiðslan er álíka mikil i báðum löndunum. Svíþjóð og Chile eru álíka fólks- mörg, en árleg raforkufram- leiðsla í Svíþjóð er tcepir 20 millj- arðar kilóvattstunda á móti hálf- um öðrum milljarða % Chile. Sitthvað fróðlegt. Af íbúum jarðarinnar eru 297 millj. Germanar (Norður- landabúar, Englendingar, Þjóð- verjar, Hollendingar, Ameríku- menn o. fl.), 289 millj. Róm- anar (Spánverjar, Frakkar, ítalir o. f 1.), 216 millj. Slavar (Rússar, Pólverjar, Tékkar o. fl.) og 155 millj. Negrar, þar af 29 millj. í Ameríku. Lægsti meðalhiti, sem mæld- ur hefur verið á jörðinni, er á miðjum Grænlandsjökli, -4- 30,2°. Heitast er á jöklinum í ágúst, -4- 10,8°. I janúar kemst frostið niður í 47,3°. Lægsta hitastig, sem hlotið hefur op- inbera viðurkenningu, mældist í Verchojansk í Síberíu, -4- 70°, en á Svalbarða hafa verið mæld- ar -4- 75°, þótt ekki hafi sú mæling hlotið opinbera viður- kenningu. Heitasti staðurinn á jörðinni er í Massau við Rauðahafið, þar sem meðalhitinn er 30,2°, en hæstur hiti hefur verið mæld- ur í Trípólis, 57,2° í skugganum. í Pírados í Chile hefur ekki rignt síðan 25. desember 1936. Á markaðstorgi borgarinnar var reist minnismerki um rign- inguna, sem féll þennan dag eftir 91 árs látlausan þurrk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.