Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 66
64
ÚRVAL
frumstæðustu aðferðum. Tækin
eru fornfáleg, áveita og áburð-
ur ónógt, sáðkornið lélegt og
uppskeran rýr. Húsdýrin eru
vanrækt og gefa alltof lítið af
sér, hvort heldur er í formi
kjöts, mjólkur og eggja eða
sem dráttardýr. Það er kald-
hæðni örlaganna, að öll þessi
vansæmandi fátækt skuli þríf-
ast þar sem sólin er gjöfulust á
orku sína og birtu. En þessi
vanyrktu sólarlönd eru nú að
vakna af þyrnirósusvefni sín-
um og gera kröfu til hlutdeild-
ar í gæðum heimsins. Vest-
rænar þjóðir veita hjálp í
Indlandi, Pakistan, Birma og
Ceylon, í Suðurameríku og fleiri
stöðum, Sovétríkin í Kína, þar
sem byrjað var t. d. haustið
1953 á 140 áætluðum stórfram-
kvæmdum í landbúnaði, námu-
rekstri og byggingu raforku-
vera með 5 milljarða rúblna
rússneskt lán að bakhjalli.
P. S. Víða er það svo> að einn
máður getur með því að nota
dráttarvél eða önnur nútímatceki
afkastað við jarðyrkjustörf verki,
sem nii þarf alla karlmenn i heilu
þorpi til að Ijúka, auk þess sem
verkið með vélunum er milclu bet-
ur unnið. Skógarnir í Danmörku
gefa af sér meira timbur af liverj-
um km! en skógar nokkurs annars
lands, og Danir framleiða t. d.
765.000 lestir af sementi á ári
samtímis þvi sem Méxíkó með sex-
falt fleiri íbúa framleiðir innan
við 1)00.000 lestir. England með 50
milljónir ibúa framleiðir um 10
millj. lesta, sem er hlutfallslega
álika mikið og i Danmörku. 1 Ind-
landi eru 50 sinnum fleiri íbúar en
í Svíþjóð, en stálframleiðslan er
álíka mikil i báðum löndunum.
Svíþjóð og Chile eru álíka fólks-
mörg, en árleg raforkufram-
leiðsla í Svíþjóð er tcepir 20 millj-
arðar kilóvattstunda á móti hálf-
um öðrum milljarða % Chile.
Sitthvað fróðlegt.
Af íbúum jarðarinnar eru
297 millj. Germanar (Norður-
landabúar, Englendingar, Þjóð-
verjar, Hollendingar, Ameríku-
menn o. fl.), 289 millj. Róm-
anar (Spánverjar, Frakkar,
ítalir o. f 1.), 216 millj. Slavar
(Rússar, Pólverjar, Tékkar o.
fl.) og 155 millj. Negrar, þar
af 29 millj. í Ameríku.
Lægsti meðalhiti, sem mæld-
ur hefur verið á jörðinni, er
á miðjum Grænlandsjökli, -4-
30,2°. Heitast er á jöklinum í
ágúst, -4- 10,8°. I janúar kemst
frostið niður í 47,3°. Lægsta
hitastig, sem hlotið hefur op-
inbera viðurkenningu, mældist
í Verchojansk í Síberíu, -4- 70°,
en á Svalbarða hafa verið mæld-
ar -4- 75°, þótt ekki hafi sú
mæling hlotið opinbera viður-
kenningu.
Heitasti staðurinn á jörðinni
er í Massau við Rauðahafið,
þar sem meðalhitinn er 30,2°,
en hæstur hiti hefur verið mæld-
ur í Trípólis, 57,2° í skugganum.
í Pírados í Chile hefur ekki
rignt síðan 25. desember 1936.
Á markaðstorgi borgarinnar
var reist minnismerki um rign-
inguna, sem féll þennan dag
eftir 91 árs látlausan þurrk.